Riftu samningi við besta leikmann Copa América Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2024 12:00 James Rodriguez með verðlaun sín sem besti leikmaður Copa America 2024. Getty/Pablo Morano Kólumbíumaðurinn James Rodriguez er laus allra mála hjá brasilíska félaginu São Paulo aðeins nokkrum dögum eftir að hann var valinn besti leikmaður Suðurameríkukeppninnar. Rodriguez fór á kostum með kólumbíska landsliðinu sem fór alla leið í úrslitaleik keppninnar. Hann var maður leiksins í fjórum leikjanna og lagði alls upp sex mörk liðsins á mótinu. Frammistaða Rodriguez kom mörgum á óvart enda flestir búnir að afskrifa hann enda var lítið að frétta af honum síðustu árin. Rodriguez var stórstjarna eftir HM 2014 og fór eftir keppnina til Real Madrid. Hann var seinna lánaður til Bayern München og spilaði með Everton tímabilið 2020-21. Undanfarin ár hefur hann flakkað milli félaga og spilað í Katar, Grikklandi og nú síðast í Brasilíu. Rodriguez var á samningi hjá brasilíska félaginu São Paulo en leikmaðurinn og félagið komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Fabrizio Romano segir frá þessu og að Rodriguez sé nú að leita sér að nýju félagi. „Hann er tilbúinn fyrir nýjan kafla á ferli sínum eftir að hafa spilað frábærlega með Kólumbíu í Copa América. Hvaða félag ætti að semja við James,“ spurði Romano. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Copa América Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Rodriguez fór á kostum með kólumbíska landsliðinu sem fór alla leið í úrslitaleik keppninnar. Hann var maður leiksins í fjórum leikjanna og lagði alls upp sex mörk liðsins á mótinu. Frammistaða Rodriguez kom mörgum á óvart enda flestir búnir að afskrifa hann enda var lítið að frétta af honum síðustu árin. Rodriguez var stórstjarna eftir HM 2014 og fór eftir keppnina til Real Madrid. Hann var seinna lánaður til Bayern München og spilaði með Everton tímabilið 2020-21. Undanfarin ár hefur hann flakkað milli félaga og spilað í Katar, Grikklandi og nú síðast í Brasilíu. Rodriguez var á samningi hjá brasilíska félaginu São Paulo en leikmaðurinn og félagið komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Fabrizio Romano segir frá þessu og að Rodriguez sé nú að leita sér að nýju félagi. „Hann er tilbúinn fyrir nýjan kafla á ferli sínum eftir að hafa spilað frábærlega með Kólumbíu í Copa América. Hvaða félag ætti að semja við James,“ spurði Romano. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Copa América Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira