Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2024 18:15 Elías Rafn byrjar tímabilið í Danmörku af krafti. Zac Goodwin/Getty Images Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. Hinn 22 ára gamli Tobias Bech kom AGF yfir strax á 8. mínútu og meistararnir í Midtjylland í miklum vandræðum. Þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks nældi Mikael Andersson sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki löngu síðar fengu heimamenn í AGF svo vítaspyrnu. Gamla brýnið – og markamaskínan – Patrick Mortensen stillti boltanum upp á vítapunktinum. Spyrja hans var á mitt markið og þó Elías Rafn Ólafsson hafi skutlað sér til hliðar tókst íslenska markverðinum að verja skotið með fótunum og staðan því enn aðeins 1-0. Elias! 🙌#AGFFCM pic.twitter.com/BtpIUZ3b9Z— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Ekki löngu síðar átti Mikael þrumuskot sem Elías Rafn náði að blaka í þverslánna og staðan 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn pólski Adam Buksa jafnaði metin fyrir Midtjylland í upphafi síðari hálfleiks og fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur í kvöld 1-1 og bæði lið fara því heim með eitt stig í farteskinu. Pointdeling i sæsonåbneren.#AGFFCM pic.twitter.com/Lyo9BwhCVD— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Tobias Bech kom AGF yfir strax á 8. mínútu og meistararnir í Midtjylland í miklum vandræðum. Þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks nældi Mikael Andersson sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki löngu síðar fengu heimamenn í AGF svo vítaspyrnu. Gamla brýnið – og markamaskínan – Patrick Mortensen stillti boltanum upp á vítapunktinum. Spyrja hans var á mitt markið og þó Elías Rafn Ólafsson hafi skutlað sér til hliðar tókst íslenska markverðinum að verja skotið með fótunum og staðan því enn aðeins 1-0. Elias! 🙌#AGFFCM pic.twitter.com/BtpIUZ3b9Z— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024 Ekki löngu síðar átti Mikael þrumuskot sem Elías Rafn náði að blaka í þverslánna og staðan 1-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Hinn pólski Adam Buksa jafnaði metin fyrir Midtjylland í upphafi síðari hálfleiks og fleiri urðu mörkin ekki. Lokatölur í kvöld 1-1 og bæði lið fara því heim með eitt stig í farteskinu. Pointdeling i sæsonåbneren.#AGFFCM pic.twitter.com/Lyo9BwhCVD— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) July 19, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira