Mac Allister hljóp úr klefanum til að bjarga mömmu sinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 15:31 Móðir argentínska landsliðsmannsins lenti í örtröðinni fyrir utan völlinn. getty / fotojet Miðalausir aðdáendur gerðu innrás á Hard Rock leikvanginn í nótt fyrir úrslitaleik Copa América. Alexis Mac Allister, landsliðsmaður Argentínu, hljóp úr búningsherberginu til að bjarga móður sinni. Talið er að um 7.000 miðalausir aðdáendur hafi reynt að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með ýmsum leiðum, klifruðu yfir girðingar og veggi, brutu niður öryggishlið og laumuðu sér í gegnum loftræstikerfi. Copa América championship game delayed 30 min because of fans entering without a ticket. Fans broke down walls to get into this stadium, gates at Hard Rock Stadium have been breached, officials literally chasing supporters throughout the stadium, people getting into the game… pic.twitter.com/gI6zt2Cgb3— Ivano Panetti (@ivanopanetti) July 15, 2024 Um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti farið fram, slík var óreiðan og óöryggi meðal skipuleggjenda. Margir aðdáendur sem áttu miða lentu í því að aðgangshliðum var lokað svo öryggisgæsla gæti sinnt því verkefni að bola miðalausum út. ¡Portazo en la final!🙃Lamentables imágenes en lo que debería de ser una fiesta total de la Copa América.Las autoridades se han visto rebasadas por el número de aficionados que han asistido al #HardRockStadium #FinalDeVerano #LaSensacionDelVerano pic.twitter.com/ZUynVgInzf— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) July 15, 2024 Meðal þeirra sem festist í troðningi fyrir utan eitt aðgangshliðið var móðir Alexis Mac Allister. Hún hringdi í son sinn sem hljóp áhyggjufullur út úr búningsherbergi Argentínu. „Ég hélt að leikurinn myndi ekki fara fram. Þetta voru ómannúðlegar aðstæður. Við vorum í samskiptum við Alexis allan tímann. Hann gat ekkert gert en beið þangað til vorum komin inn og faðmaði okkur þegar hann sá að við vorum óhult. Svo róuðum við hann niður og sögðum honum að fara og vinna leikinn,“ sagði Silvina við TyC Sports. Það Argentína gerði að endingu, 1-0 eftir framlengingu. Tengdar fréttir Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00 Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Talið er að um 7.000 miðalausir aðdáendur hafi reynt að brjóta sér leið inn á leikvanginn. Það gerðu þeir með ýmsum leiðum, klifruðu yfir girðingar og veggi, brutu niður öryggishlið og laumuðu sér í gegnum loftræstikerfi. Copa América championship game delayed 30 min because of fans entering without a ticket. Fans broke down walls to get into this stadium, gates at Hard Rock Stadium have been breached, officials literally chasing supporters throughout the stadium, people getting into the game… pic.twitter.com/gI6zt2Cgb3— Ivano Panetti (@ivanopanetti) July 15, 2024 Um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti farið fram, slík var óreiðan og óöryggi meðal skipuleggjenda. Margir aðdáendur sem áttu miða lentu í því að aðgangshliðum var lokað svo öryggisgæsla gæti sinnt því verkefni að bola miðalausum út. ¡Portazo en la final!🙃Lamentables imágenes en lo que debería de ser una fiesta total de la Copa América.Las autoridades se han visto rebasadas por el número de aficionados que han asistido al #HardRockStadium #FinalDeVerano #LaSensacionDelVerano pic.twitter.com/ZUynVgInzf— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) July 15, 2024 Meðal þeirra sem festist í troðningi fyrir utan eitt aðgangshliðið var móðir Alexis Mac Allister. Hún hringdi í son sinn sem hljóp áhyggjufullur út úr búningsherbergi Argentínu. „Ég hélt að leikurinn myndi ekki fara fram. Þetta voru ómannúðlegar aðstæður. Við vorum í samskiptum við Alexis allan tímann. Hann gat ekkert gert en beið þangað til vorum komin inn og faðmaði okkur þegar hann sá að við vorum óhult. Svo róuðum við hann niður og sögðum honum að fara og vinna leikinn,“ sagði Silvina við TyC Sports. Það Argentína gerði að endingu, 1-0 eftir framlengingu.
Tengdar fréttir Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00 Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. 15. júlí 2024 07:00
Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15. júlí 2024 12:31