Romano staðfestir að Valgeir sé á leið til Düsseldorf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 12:57 Valgeir Lunddal Friðriksson er á leið til Fortuna Düsseldorf. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Fabrizio Romano, einn helsti félagsskiptasérfræðingur heimsins, segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sé á leið til þýska félagsins Fortuna Düsseldorf. Valgeir er búinn að skrifa undir samning við Düsseldorf, en sá samningur tekur gildi eftir tímabilið. Valgeir er samningsbundinn sænska liðinu Häcken út þetta ár, en Romano segir frá því að verið sé að vinna í því að Düsseldorf geti keypt leikmanninn strax í sumar. Þó er ekki enn víst hvort það gangi eftir, en Düsseldorf er í það minnsta búið að tryggja sér þjónustu Valgeirs frá og með janúar á næsta ári. 🇮🇸 Valgeir Lunddal Fridriksson has signed pre-contract as new Fortuna Düsseldorf player from January.Deal completed, waiting to see if Fortuna Düsseldorf can agree on compensation with Häcken to bring in the player already this summer. pic.twitter.com/KelAdrmU4z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2024 Valgeir hefur leikið með Häcken frá árinu 2021, en þangað kom hann frá Val þar sem hann hafði leikið eitt tímabil og orðið Íslandsmeistari með liðinu. Hjá Düsseldorf hittir Valgeir fyrir annan Íslending, en Ísak Bergmann Jóhannesson er leikmaður liðsins. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá FCK á síðasta tímabili, en þýska liðið keypti íslenska miðjumanninn í sumar. Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Valgeir er búinn að skrifa undir samning við Düsseldorf, en sá samningur tekur gildi eftir tímabilið. Valgeir er samningsbundinn sænska liðinu Häcken út þetta ár, en Romano segir frá því að verið sé að vinna í því að Düsseldorf geti keypt leikmanninn strax í sumar. Þó er ekki enn víst hvort það gangi eftir, en Düsseldorf er í það minnsta búið að tryggja sér þjónustu Valgeirs frá og með janúar á næsta ári. 🇮🇸 Valgeir Lunddal Fridriksson has signed pre-contract as new Fortuna Düsseldorf player from January.Deal completed, waiting to see if Fortuna Düsseldorf can agree on compensation with Häcken to bring in the player already this summer. pic.twitter.com/KelAdrmU4z— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2024 Valgeir hefur leikið með Häcken frá árinu 2021, en þangað kom hann frá Val þar sem hann hafði leikið eitt tímabil og orðið Íslandsmeistari með liðinu. Hjá Düsseldorf hittir Valgeir fyrir annan Íslending, en Ísak Bergmann Jóhannesson er leikmaður liðsins. Ísak var á láni hjá Fortuna Düsseldorf frá FCK á síðasta tímabili, en þýska liðið keypti íslenska miðjumanninn í sumar.
Sænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira