Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 07:00 Argentína hefur oftast allra þjóða unnið Copa América. Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. Öryggisráðstafanir voru ekki nægilegar á Hard Rock leikvanginum í Miami þar sem leikurinn fór fram. Tveimur tímum fyrir leik voru aðdáendur byrjaðir að brjótast inn á völlinn. Þetta skapaði óreiðu og öryggishliðum var lokað svo öryggisverðir kæmust annað til að bola miðalausum burt. Aðdáendur með miða þurftu því að bíða heillengi í steikjandi hita til að komast inn á völlinn. "Seguridad de mierda"Por los disturbios con la gente de Argentina y Colombia en el ingreso al Hard Rock Stadium. Mucha economía pero no saben organizar un partido de fútbol los Yankees hijos de re mil puta, la concha bien puta de su madre. pic.twitter.com/B5tM67KlC3— Tendencias Deportes (@TendenciaDepor) July 14, 2024 Hay gente en el sistema de ventilación del Hard Rock Stadium. Esto es simplemente surreal 🤯🤯 pic.twitter.com/rLIE9yJzH3— Sopitas (@sopitas) July 15, 2024 Leikurinn frestaðist fyrst um hálftíma, svo aðrar 45 mínútur og hófs loks klukkutíma og 22 mínútum síðar en hann átti að gera. Þar að auki var hálfleikshléið tíu mínútum lengra en vanalega vegna tónlistaratriðis söngkonunnar Shakira. Það var fátt um dauðafæri en Argentína skoraði ólöglegt mark og Kólumbía átti skot í stöng í fyrri hálfleik. Lionel Messi meiddist og gekk tárvotur af velli um miðjan seinni hálfleik. Leikurinn fór í framlengingu og Messi gat tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martínez setti sigurmarkið fyrir Argentínu á 112. mínútu eftir stungusendingu Giovanni Lo Celso. Þetta var fimmta mark Martínez á mótinu, tryggði honum gullskóinn og Argentínu sextánda Copa América titilinn. Messi fór meiddur af velli á 66. mínútu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Martínez var markahæstur á mótinu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Copa América Tengdar fréttir Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Öryggisráðstafanir voru ekki nægilegar á Hard Rock leikvanginum í Miami þar sem leikurinn fór fram. Tveimur tímum fyrir leik voru aðdáendur byrjaðir að brjótast inn á völlinn. Þetta skapaði óreiðu og öryggishliðum var lokað svo öryggisverðir kæmust annað til að bola miðalausum burt. Aðdáendur með miða þurftu því að bíða heillengi í steikjandi hita til að komast inn á völlinn. "Seguridad de mierda"Por los disturbios con la gente de Argentina y Colombia en el ingreso al Hard Rock Stadium. Mucha economía pero no saben organizar un partido de fútbol los Yankees hijos de re mil puta, la concha bien puta de su madre. pic.twitter.com/B5tM67KlC3— Tendencias Deportes (@TendenciaDepor) July 14, 2024 Hay gente en el sistema de ventilación del Hard Rock Stadium. Esto es simplemente surreal 🤯🤯 pic.twitter.com/rLIE9yJzH3— Sopitas (@sopitas) July 15, 2024 Leikurinn frestaðist fyrst um hálftíma, svo aðrar 45 mínútur og hófs loks klukkutíma og 22 mínútum síðar en hann átti að gera. Þar að auki var hálfleikshléið tíu mínútum lengra en vanalega vegna tónlistaratriðis söngkonunnar Shakira. Það var fátt um dauðafæri en Argentína skoraði ólöglegt mark og Kólumbía átti skot í stöng í fyrri hálfleik. Lionel Messi meiddist og gekk tárvotur af velli um miðjan seinni hálfleik. Leikurinn fór í framlengingu og Messi gat tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martínez setti sigurmarkið fyrir Argentínu á 112. mínútu eftir stungusendingu Giovanni Lo Celso. Þetta var fimmta mark Martínez á mótinu, tryggði honum gullskóinn og Argentínu sextánda Copa América titilinn. Messi fór meiddur af velli á 66. mínútu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Martínez var markahæstur á mótinu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images
Copa América Tengdar fréttir Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Sjá meira
Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30