Patrice Evra fékk fangelsisdóm fyrir að yfirgefa eiginkonu sína Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 21:45 Patrice Evra lagði skóna á hilluna árið 2018 en gerðist ekki mikill fjölskyldumaður í kjölfarið. Qian Jun/MB Media/Getty Images Patrice Evra hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm í Frakklandi fyrir að yfirgefa og vanrækja eiginkonu sína og börn. Evra er fyrrum leikmaður franska landsliðsins, Manchester United og fleiri liða. Hann var dæmdur fyrir að yfirgefa fyrrum eiginkonu sína, Söndru, og tvö börn þeirra frá 1. maí 2021 til 28. september 2023. Það gerði hann eftir að hafa haldið framhjá Söndru með dönsku fyrirsætunni Margaux Alexandra. Þau tóku saman en skilnaðurinn var ekki frágenginn fyrr en 28. september 2023. Evra fjölskyldan þegar allt lék í lyndi. Sandra Evra hélt á Maona Evra og kyssti Patrice Evra. Lenny litli Evra leit upp til foreldra sinna.Jean Catuffe/Getty Images) Sandra fór fram á 969.000 evrur í miskabætur og ógoldið meðlag en honum var gert að greiða henni 4.000 evrur í miskabætur og 2.000 evrur í málskostnað. Evra áfrýjaði málinu samstundis og bar það fyrir sig að hafa borgað fyrir íbúð, sumarhús með sundlaug og lánað allt að tvær milljónar evra til framfærslu. Nathalie Dubois, lögmaður Söndru, sagðist vona „að þessi dómur fái Patrice Evra til að skilja loksins að hann er ekki yfir lögin hafinn og maður getur ekki bara yfirgefið konu sína og börn á einni nóttu. Enn frekar í ljósi þess að þau kynntust þegar þau voru 15 ára og hún hefur stutt hann allan fótboltaferilinn.“ Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Evra er fyrrum leikmaður franska landsliðsins, Manchester United og fleiri liða. Hann var dæmdur fyrir að yfirgefa fyrrum eiginkonu sína, Söndru, og tvö börn þeirra frá 1. maí 2021 til 28. september 2023. Það gerði hann eftir að hafa haldið framhjá Söndru með dönsku fyrirsætunni Margaux Alexandra. Þau tóku saman en skilnaðurinn var ekki frágenginn fyrr en 28. september 2023. Evra fjölskyldan þegar allt lék í lyndi. Sandra Evra hélt á Maona Evra og kyssti Patrice Evra. Lenny litli Evra leit upp til foreldra sinna.Jean Catuffe/Getty Images) Sandra fór fram á 969.000 evrur í miskabætur og ógoldið meðlag en honum var gert að greiða henni 4.000 evrur í miskabætur og 2.000 evrur í málskostnað. Evra áfrýjaði málinu samstundis og bar það fyrir sig að hafa borgað fyrir íbúð, sumarhús með sundlaug og lánað allt að tvær milljónar evra til framfærslu. Nathalie Dubois, lögmaður Söndru, sagðist vona „að þessi dómur fái Patrice Evra til að skilja loksins að hann er ekki yfir lögin hafinn og maður getur ekki bara yfirgefið konu sína og börn á einni nóttu. Enn frekar í ljósi þess að þau kynntust þegar þau voru 15 ára og hún hefur stutt hann allan fótboltaferilinn.“
Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira