Íslenskur markvörður orðaður við Frey og félaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 15:01 Patrik Sigurður Gunnarsson gæti verið á leið til Belgíu. @vikingfotball Belgískir fjölmiðlar halda áfram að orða íslenska knattspyrnumenn við belgíska efstu deildarfélagið KV Kortrijk. Það kemur ef til vill ekki á óvart þar sem Freyr Alexandersson sótti fjölda Íslendinga til Lyngby þegar hann var þar. Freyr hélt Kortrijk í deild þeirra bestu á síðustu leiktíð en hefur síðan misst fjölda manna. Hann hefur gefið út að félagið þurfi að sækja þónokkra leikmenn ætli það sér að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Nú er markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson orðaður við félagið en hann leikur í dag með Viking í Noregi. Samkvæmt belgískum fjölmiðlum hefur Kortrijk boðið í þennan 23 ára gamla markvörð en ekki kemur fram hvort Viking hafi samþykkt tilboðið. #KVKortrijk aast op de IJslandse doelman Patrik Gunnarsson. KVK deed een eerste bod bij het Noorse Viking voor de 23-jarige doelman. De 1,90 meter grote IJslander telt vier caps en heeft een verleden bij het Engelse Brentford. pic.twitter.com/QGRcYH6mdQ— Vannoorden Jorunn (@VannoordenJ) July 6, 2024 Patrik Sigurður er uppalinn Bliki en gekk ungur að árum til liðs við Brentford á Englandi. Þaðan var hann lánaður til Southend United, Viborg og Silkeborg í Danmörku áður en hann samdi við Viking. Þar hefur hann verið síðan 2021 en gæti nú verið á leið til Belgíu. Patrik Sigurður á að baki 4 A-landsleiki fyrir Ísland og 26 leiki fyrir yngri landsliðin. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Freyr hélt Kortrijk í deild þeirra bestu á síðustu leiktíð en hefur síðan misst fjölda manna. Hann hefur gefið út að félagið þurfi að sækja þónokkra leikmenn ætli það sér að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Nú er markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson orðaður við félagið en hann leikur í dag með Viking í Noregi. Samkvæmt belgískum fjölmiðlum hefur Kortrijk boðið í þennan 23 ára gamla markvörð en ekki kemur fram hvort Viking hafi samþykkt tilboðið. #KVKortrijk aast op de IJslandse doelman Patrik Gunnarsson. KVK deed een eerste bod bij het Noorse Viking voor de 23-jarige doelman. De 1,90 meter grote IJslander telt vier caps en heeft een verleden bij het Engelse Brentford. pic.twitter.com/QGRcYH6mdQ— Vannoorden Jorunn (@VannoordenJ) July 6, 2024 Patrik Sigurður er uppalinn Bliki en gekk ungur að árum til liðs við Brentford á Englandi. Þaðan var hann lánaður til Southend United, Viborg og Silkeborg í Danmörku áður en hann samdi við Viking. Þar hefur hann verið síðan 2021 en gæti nú verið á leið til Belgíu. Patrik Sigurður á að baki 4 A-landsleiki fyrir Ísland og 26 leiki fyrir yngri landsliðin.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira