Íslenskur markvörður orðaður við Frey og félaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 15:01 Patrik Sigurður Gunnarsson gæti verið á leið til Belgíu. @vikingfotball Belgískir fjölmiðlar halda áfram að orða íslenska knattspyrnumenn við belgíska efstu deildarfélagið KV Kortrijk. Það kemur ef til vill ekki á óvart þar sem Freyr Alexandersson sótti fjölda Íslendinga til Lyngby þegar hann var þar. Freyr hélt Kortrijk í deild þeirra bestu á síðustu leiktíð en hefur síðan misst fjölda manna. Hann hefur gefið út að félagið þurfi að sækja þónokkra leikmenn ætli það sér að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Nú er markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson orðaður við félagið en hann leikur í dag með Viking í Noregi. Samkvæmt belgískum fjölmiðlum hefur Kortrijk boðið í þennan 23 ára gamla markvörð en ekki kemur fram hvort Viking hafi samþykkt tilboðið. #KVKortrijk aast op de IJslandse doelman Patrik Gunnarsson. KVK deed een eerste bod bij het Noorse Viking voor de 23-jarige doelman. De 1,90 meter grote IJslander telt vier caps en heeft een verleden bij het Engelse Brentford. pic.twitter.com/QGRcYH6mdQ— Vannoorden Jorunn (@VannoordenJ) July 6, 2024 Patrik Sigurður er uppalinn Bliki en gekk ungur að árum til liðs við Brentford á Englandi. Þaðan var hann lánaður til Southend United, Viborg og Silkeborg í Danmörku áður en hann samdi við Viking. Þar hefur hann verið síðan 2021 en gæti nú verið á leið til Belgíu. Patrik Sigurður á að baki 4 A-landsleiki fyrir Ísland og 26 leiki fyrir yngri landsliðin. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla gulltryggði sigur Kristianstad gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Sjá meira
Freyr hélt Kortrijk í deild þeirra bestu á síðustu leiktíð en hefur síðan misst fjölda manna. Hann hefur gefið út að félagið þurfi að sækja þónokkra leikmenn ætli það sér að vera samkeppnishæft á komandi leiktíð. Nú er markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson orðaður við félagið en hann leikur í dag með Viking í Noregi. Samkvæmt belgískum fjölmiðlum hefur Kortrijk boðið í þennan 23 ára gamla markvörð en ekki kemur fram hvort Viking hafi samþykkt tilboðið. #KVKortrijk aast op de IJslandse doelman Patrik Gunnarsson. KVK deed een eerste bod bij het Noorse Viking voor de 23-jarige doelman. De 1,90 meter grote IJslander telt vier caps en heeft een verleden bij het Engelse Brentford. pic.twitter.com/QGRcYH6mdQ— Vannoorden Jorunn (@VannoordenJ) July 6, 2024 Patrik Sigurður er uppalinn Bliki en gekk ungur að árum til liðs við Brentford á Englandi. Þaðan var hann lánaður til Southend United, Viborg og Silkeborg í Danmörku áður en hann samdi við Viking. Þar hefur hann verið síðan 2021 en gæti nú verið á leið til Belgíu. Patrik Sigurður á að baki 4 A-landsleiki fyrir Ísland og 26 leiki fyrir yngri landsliðin.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla gulltryggði sigur Kristianstad gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Í beinni: Real Madrid - Real Sociedad | Ancelotti kvaddur Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Í beinni: Þór/KA - Stjarnan | Hörkuleikur í Boganum Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Sjá meira