Verkamannaflokkurinn með stórsigur samkvæmt útgönguspám Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. júlí 2024 21:17 Keir Starmer formaður verkamannaflokksins og Victoria Starmer eiginkona hans á kjörstað í dag. EPA Verkamannaflokknum er spáð stórsigri í bresku þingkosningunum sem fóru fram í dag samkvæmt útgönguspá. Flokknum er spáð 410 þingsætum. Þá er íhaldsflokkurinn með næstmest fylgi, eða 131 sæti. Útgönguspár voru birtar á vef breska ríkisútvarpsins fyrir skemmstu. Þar kemur fram að á eftir Íhaldsflokknum sé Frjálslyndum demókrötum spáð 61 sæti, hægri flokknum Reform sé spáð þrettán sætum. Skoska þjóðarflokknum er spáð tíu sætum, velska flokknum Plaid Cymru er spáð fjórum sætum og Green Party er spáð tveimur. Eins og áður segir er Verkamannaflokknum spáð 410 þingsætum, eða 209 fleiri sætum en hann hafði á nuliðnu kjörtímabili. Öllum hinum flokkunum til samans er spáð 240 sætum. Gangi spáin eftir missir Íhaldsflokkurinn 241 sæti. Árið 1997 fékk Verkamannaflokkurinn, undir forystu Tony Blair, 419 sæti og 179 sæta meirihluta. Íhaldsflokkurinn, undir forystu John Major forsætisráðherra, fékk 165 þingsæti og tapaði þannig tapaði 178 þingsætum. Sigurinn árið 1997 er því enn stærsti sigur Verkamannaflokksins hingað til miðað við spár kvöldsins. Þegar flokkurinn vann kosningarnar 1997 hafði hann ekki unnið kosningar í 23 ár. Útgönguspár fara fram í öllum hlutum Bretlands, nema í Norður-Írlandi. Rætist þessi spá verður Keir Starmer formaður Verkammaflokksins næsti forsætisráðherra Bretlands. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur ræddi möguleg úrslit í Kvöldfréttum fyrr í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira
Útgönguspár voru birtar á vef breska ríkisútvarpsins fyrir skemmstu. Þar kemur fram að á eftir Íhaldsflokknum sé Frjálslyndum demókrötum spáð 61 sæti, hægri flokknum Reform sé spáð þrettán sætum. Skoska þjóðarflokknum er spáð tíu sætum, velska flokknum Plaid Cymru er spáð fjórum sætum og Green Party er spáð tveimur. Eins og áður segir er Verkamannaflokknum spáð 410 þingsætum, eða 209 fleiri sætum en hann hafði á nuliðnu kjörtímabili. Öllum hinum flokkunum til samans er spáð 240 sætum. Gangi spáin eftir missir Íhaldsflokkurinn 241 sæti. Árið 1997 fékk Verkamannaflokkurinn, undir forystu Tony Blair, 419 sæti og 179 sæta meirihluta. Íhaldsflokkurinn, undir forystu John Major forsætisráðherra, fékk 165 þingsæti og tapaði þannig tapaði 178 þingsætum. Sigurinn árið 1997 er því enn stærsti sigur Verkamannaflokksins hingað til miðað við spár kvöldsins. Þegar flokkurinn vann kosningarnar 1997 hafði hann ekki unnið kosningar í 23 ár. Útgönguspár fara fram í öllum hlutum Bretlands, nema í Norður-Írlandi. Rætist þessi spá verður Keir Starmer formaður Verkammaflokksins næsti forsætisráðherra Bretlands. Hafsteinn Birgir Einarsson stjórnmálafræðingur ræddi möguleg úrslit í Kvöldfréttum fyrr í kvöld. Viðtalið má sjá hér að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar í Bretlandi Bretland Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Sjá meira