Fyrsta makrílfarmi vertíðarinnar landað í Neskaupstað Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júlí 2024 13:54 Makríllinn sem kom með Beiti NK í gær er stór og fallegur fiskur. Síldarvinnslan/Hákon Ernuson Í gær kom Beitir NK með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til heimahafnar í Neskaupstað. Aflinn var tæp 500 tonn af stórum og flottum makríl, og vinnsla hófst strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Síldarvinnslan greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Tómas Kárason skipstjóri á Beiti, segir að fyrsti makríltúrinn hafi farið frekar rólega af stað. „Aflann fengum við í fimm holum um það bil 50 sjómílur austsuðaustur af Rauðatorginu. Þetta er vel inni í íslensku lögsögunni eða um 20 – 30 mílur frá færeysku miðlínunni,“ segir Tómas. Honum líst vel á vertíðina og reiknar með að það verði haldið á ný til veiða strax að löndun lokinni. Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til löndunar á Neskaupstað i gær. Aflinn var 474 tonn.Síldarvinnslan Karl Rúnar Róbertsson, gæðastjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að makríllinn sé ágætur fiskur. Hann sé stór og meðalþyngdin sé um 540 grömm. „að er töluverð áta í honum og við erum að hausa fiskinn. Þetta lítur allt vel út. Það tekur alltaf dálítinn tíma að stilla allar vélar þegar vinnsla hefst í upphafi vertíðar en fljótlega var allt komið í fullan gang,“ segir Karl. Skipið Vilhelm Þorsteinsson sé svo væntanlegt með um 850 tonn úr Smugunni. „Makríllinn sem þar fæst er smærri en makríllinn sem fæst í íslensku lögsögunni. Rétt eins og áður virðist það vera stærsti fiskurinn sem gengur lengst í vestur og inn í íslensku lögsöguna,” segir Karl Rúnar. Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Síldarvinnslan greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Tómas Kárason skipstjóri á Beiti, segir að fyrsti makríltúrinn hafi farið frekar rólega af stað. „Aflann fengum við í fimm holum um það bil 50 sjómílur austsuðaustur af Rauðatorginu. Þetta er vel inni í íslensku lögsögunni eða um 20 – 30 mílur frá færeysku miðlínunni,“ segir Tómas. Honum líst vel á vertíðina og reiknar með að það verði haldið á ný til veiða strax að löndun lokinni. Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til löndunar á Neskaupstað i gær. Aflinn var 474 tonn.Síldarvinnslan Karl Rúnar Róbertsson, gæðastjóri í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar, segir að makríllinn sé ágætur fiskur. Hann sé stór og meðalþyngdin sé um 540 grömm. „að er töluverð áta í honum og við erum að hausa fiskinn. Þetta lítur allt vel út. Það tekur alltaf dálítinn tíma að stilla allar vélar þegar vinnsla hefst í upphafi vertíðar en fljótlega var allt komið í fullan gang,“ segir Karl. Skipið Vilhelm Þorsteinsson sé svo væntanlegt með um 850 tonn úr Smugunni. „Makríllinn sem þar fæst er smærri en makríllinn sem fæst í íslensku lögsögunni. Rétt eins og áður virðist það vera stærsti fiskurinn sem gengur lengst í vestur og inn í íslensku lögsöguna,” segir Karl Rúnar.
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira