Skór á vellinum þegar Hollendingar skoruðu: Sjáðu mörkin á EM í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2024 23:31 Donyell Malen skorar hér seinna markið sitt og það má sjá þarna skó á vellinum. Getty/Carl Recine Hollendingar og Tyrkir urðu í kvöld tvær síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í Þýskalandi. Holland vann 3-0 sigur á Rúmeníu en Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki. Holland og Austurríki mætast í átta liða úrslitum keppninnar um næstu helgi. Liverpool framherjinn Cody Gakpo skoraði fyrsta mark Hollendinga og lagði upp annað markið fyrir varamanninn Donyell Malen. Malen bætti síðan við sínu öðru marki undir loksins. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Malen labbaði þá í gegnum vörn Rúmena sem höfðu sent marga menn fram undir lok leiksins. Það mátti hins vegar sjá skó á vellinum þegar Malen skoraði. Skömmu áður hafði maður hlaupið inn á völlinn. Hann var fjarlægður en skórnir gleymdust. Furðuleg sjón á EM. Merih Demiral tvöfaldaði markafjölda sinn með tyrkneska landsliðinu með því að skora bæði mörkin í 2-1 sigri á Austurríki. Varamaðurinn Michael Gregoritsch minnkaði muninn og undir lokin bjargaði tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok stórkostlega frá Christoph Baumgartner. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum kvöldsins sem og markvörslu Mert Gunok undir lokin. Hollendingar verðskuldað áfram í 8-liða úrslit eftir 3-0 sigur á Rúmeníu. Svona voru mörkin⚽️ pic.twitter.com/IxcDZUQfQr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 Einn svakalegasti leikur mótsins var í kvöld þegar Tyrkir komust áfram í 8-liða úrslit á kostnað Austurríkismanna. Markvarsla Mert Gunok í uppbótartíma var í heimsklassa🙌👀 pic.twitter.com/DXYKri59Lx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Holland vann 3-0 sigur á Rúmeníu en Tyrkland vann 2-1 sigur á Austurríki. Holland og Austurríki mætast í átta liða úrslitum keppninnar um næstu helgi. Liverpool framherjinn Cody Gakpo skoraði fyrsta mark Hollendinga og lagði upp annað markið fyrir varamanninn Donyell Malen. Malen bætti síðan við sínu öðru marki undir loksins. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Malen labbaði þá í gegnum vörn Rúmena sem höfðu sent marga menn fram undir lok leiksins. Það mátti hins vegar sjá skó á vellinum þegar Malen skoraði. Skömmu áður hafði maður hlaupið inn á völlinn. Hann var fjarlægður en skórnir gleymdust. Furðuleg sjón á EM. Merih Demiral tvöfaldaði markafjölda sinn með tyrkneska landsliðinu með því að skora bæði mörkin í 2-1 sigri á Austurríki. Varamaðurinn Michael Gregoritsch minnkaði muninn og undir lokin bjargaði tyrkneski markvörðurinn Mert Gunok stórkostlega frá Christoph Baumgartner. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum kvöldsins sem og markvörslu Mert Gunok undir lokin. Hollendingar verðskuldað áfram í 8-liða úrslit eftir 3-0 sigur á Rúmeníu. Svona voru mörkin⚽️ pic.twitter.com/IxcDZUQfQr— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024 Einn svakalegasti leikur mótsins var í kvöld þegar Tyrkir komust áfram í 8-liða úrslit á kostnað Austurríkismanna. Markvarsla Mert Gunok í uppbótartíma var í heimsklassa🙌👀 pic.twitter.com/DXYKri59Lx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 2, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira