„Mér fannst þetta bara ósanngjörn úrslit“ Arnar Skúli Atlason skrifar 2. júlí 2024 21:56 Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls,var ánægður með spilamennsku sinna stelpna en ósáttur með úrslitin. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls var svekktur í leikslok eftir 1-0 tap á móti toppliði Breiðabliks. Breiðabliskonur skoruðu í upphafi leiks og lifðu á því marki út leikinn. Tindastólsliðið skapaði sér ekki mörg færi í kvöld en fékk mjög gott færi undir lokin til að fá eitthvað út úr leiknum. „Þetta var bara ógeðslega svekkjandi. Við vorum betra liðið í dag og stjórnuðum báðum hálfleikjum mjög vel, með og án bolta. Pressan okkar var góð í dag, langstærstan hluta leiksins og mér fannst þetta bara ósanngjörn úrslit og mjög svekktur með það. Einn besti leikur Tindastólsliðsins í langan tíma,“ sagði Halldór. „Við byrjuðum ekkert á hælunum. Þær bara skora gott mark og það gerist bara. Mér fannst við byrja þennan leik heilt yfir vel bara, eins og þú sagðir réttilega. Við tókum svo yfir þennan leik hægt og bítandi eins og við ætluðum að gera og stjórnuðum honum og sköpuðum góð færi,“ sagði Halldór. „Við fengum einn á móti markmanni í lokin, sem var færið sem við vorum að bíða eftir. Eðlilega fáum við ekki mörg færi því Breiðablik fær ekki mörg færi á sig. Við fengum þó færi til að skora og jafna og hefðum að mínu mati geta unnið leikinn ef við hefðum skorað,“ sagði Halldór. „Heilt yfir ótrúlega stoltur af stelpunum, frábær leikur en hundfúll með úrslitin og þetta er eitthvað sem við tökum með okkur áfram í næsta leik sem er aftur heimaleikur á móti Stjörnunni,“ sagði Halldór. Besta deild kvenna Tindastóll Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. 2. júlí 2024 19:55 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Breiðabliskonur skoruðu í upphafi leiks og lifðu á því marki út leikinn. Tindastólsliðið skapaði sér ekki mörg færi í kvöld en fékk mjög gott færi undir lokin til að fá eitthvað út úr leiknum. „Þetta var bara ógeðslega svekkjandi. Við vorum betra liðið í dag og stjórnuðum báðum hálfleikjum mjög vel, með og án bolta. Pressan okkar var góð í dag, langstærstan hluta leiksins og mér fannst þetta bara ósanngjörn úrslit og mjög svekktur með það. Einn besti leikur Tindastólsliðsins í langan tíma,“ sagði Halldór. „Við byrjuðum ekkert á hælunum. Þær bara skora gott mark og það gerist bara. Mér fannst við byrja þennan leik heilt yfir vel bara, eins og þú sagðir réttilega. Við tókum svo yfir þennan leik hægt og bítandi eins og við ætluðum að gera og stjórnuðum honum og sköpuðum góð færi,“ sagði Halldór. „Við fengum einn á móti markmanni í lokin, sem var færið sem við vorum að bíða eftir. Eðlilega fáum við ekki mörg færi því Breiðablik fær ekki mörg færi á sig. Við fengum þó færi til að skora og jafna og hefðum að mínu mati geta unnið leikinn ef við hefðum skorað,“ sagði Halldór. „Heilt yfir ótrúlega stoltur af stelpunum, frábær leikur en hundfúll með úrslitin og þetta er eitthvað sem við tökum með okkur áfram í næsta leik sem er aftur heimaleikur á móti Stjörnunni,“ sagði Halldór.
Besta deild kvenna Tindastóll Tengdar fréttir Uppgjör og viðtöl: Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. 2. júlí 2024 19:55 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. 2. júlí 2024 19:55