Njarðvík mistókst að komast á toppinn og botnliðið náði í mikilvæg stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 21:09 Afturelding gerði góða ferð til Njarðvíkur. Twiter@umfafturelding Afturelding vann góðan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvík í Lengudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann botnlið Þróttar mikilvægan 1-0 sigur gegn Grindavík. Það var Liam Daði Jeffs sem skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Þróttar gegn Grindavík. Með sigrinum lyfti Þróttur sér upp af botninum og er nú með níu stig í 11. sæti deildarinnar, en Grindvíkingar sitja í 5. sæti með 13 stig. Þá vann Afturelding sterkan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvíkinga á sama tíma. Hrannar Snær Magnússon kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu áður en Elmar Kári Enesson Cogic tvöfaldaði forystu AFtureldingar með marku úr víti á 16. mínútu. Njarðvíkingum tókst þó að jafna metin með mörkum frá Tómasi Bjarka Jónssyni á 35. mínútu og Oumar Diouck á 70. mínútu. Gestirnir settu svo í fluggír á lokamínútum leiksins og Aron Jóhannsson kom Aftureldingu yfir á nýjan leik með marki á 77. mínútu áður en Elmar Kári Enesson Cogic skoraði annað mark sitt og fjórða mark gestanna fimm mínútum síðar. Það var svo Sævar Atli Hugason sem innsiglaði sigurinn með marki þegar um þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma, lokatölur 5-2. Á lokamínútunum sauð svo allt upp úr og fengu tveir leikmenn Njarðvíkur að líta rauðaspjaldið. Joao Ananias og Erlendur Guðnason fengu báðir reisupassann á annarri mínútu uppbótartíma og voru því aðeins á undan liðsfélögum sínum í sturtu. Afturelding situr nú í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, sex stigum á eftir Njarðvíkingum sem sitja í öðru sæti og hefðu komið sér á toppinn með sigri. Lengjudeild karla Afturelding UMF Njarðvík Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Það var Liam Daði Jeffs sem skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Þróttar gegn Grindavík. Með sigrinum lyfti Þróttur sér upp af botninum og er nú með níu stig í 11. sæti deildarinnar, en Grindvíkingar sitja í 5. sæti með 13 stig. Þá vann Afturelding sterkan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvíkinga á sama tíma. Hrannar Snær Magnússon kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu áður en Elmar Kári Enesson Cogic tvöfaldaði forystu AFtureldingar með marku úr víti á 16. mínútu. Njarðvíkingum tókst þó að jafna metin með mörkum frá Tómasi Bjarka Jónssyni á 35. mínútu og Oumar Diouck á 70. mínútu. Gestirnir settu svo í fluggír á lokamínútum leiksins og Aron Jóhannsson kom Aftureldingu yfir á nýjan leik með marki á 77. mínútu áður en Elmar Kári Enesson Cogic skoraði annað mark sitt og fjórða mark gestanna fimm mínútum síðar. Það var svo Sævar Atli Hugason sem innsiglaði sigurinn með marki þegar um þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma, lokatölur 5-2. Á lokamínútunum sauð svo allt upp úr og fengu tveir leikmenn Njarðvíkur að líta rauðaspjaldið. Joao Ananias og Erlendur Guðnason fengu báðir reisupassann á annarri mínútu uppbótartíma og voru því aðeins á undan liðsfélögum sínum í sturtu. Afturelding situr nú í fjórða sæti deildarinnar með 14 stig, sex stigum á eftir Njarðvíkingum sem sitja í öðru sæti og hefðu komið sér á toppinn með sigri.
Lengjudeild karla Afturelding UMF Njarðvík Þróttur Reykjavík UMF Grindavík Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira