Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 19:31 Ungur stuðningsmenn Englands í síðasta leik liðanna á EM í Þýskalandi. Getty/Gokhan Balci Stuðningsmenn enska landsliðsins voru mjög ósáttir eftir litlausa og bitlausa frammistöðu liðsins á móti Slóveníu í lokaleik liðsins í riðlakeppninni á EM í fótbolta. Sumir þeirra létu óánægju sína í ljós þegar landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate kom til enska stuðningsfólksins. Hann ætlaði þá að þakka fyrir stuðninginn í þessum umrædda leik. Stuðningsmennirnri létu sér ekki nægja að baula heldur hentu þeir einnig plastglösum í átt að Southgate. Það sást hins vegar ekki að það voru annars konar fórnarlömb þessara fúlu stuðningsmanna. England defender Ezri Konsa has revealed some of the players' families were hit by plastic cups "from all angles" after the 0-0 draw against Slovenia on Tuesday 🏴 pic.twitter.com/nBb85NXHV3— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 28, 2024 Glösin, mörg með fullt af ódrukknum bjór, enduðu fæst á grasinu í kringum Southgate. Mörg þeirra enduðu í staðinn í stúkunni. Þar var fullt af fólki sem átti sér einskis ills von. Enski landsliðsmaðurinn Ezri Konsa sagði frá því að fjölskyldur ensku landsliðsmannanna hefðu orðið fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate. Konsa sagði að umræddar fjölskyldur hafi fengið glösin yfir sig úr öllum áttum og þetta var eins og að fara í bjórsturtu. Konsa sagði að leikmennirnir hefðu þess vegna frétt af þessum mótmælum enska stuðningsfólksins en hann tók það jafnframt fram að málið hafi ekki verið rætt frekar innan hópsins. Enska liðið vann leikinn og mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Liðið hefur mátt þola mikla gagnrýni og andrúmsloftið í kringum liðið þykir frekar súrt. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá liðinu. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Sumir þeirra létu óánægju sína í ljós þegar landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate kom til enska stuðningsfólksins. Hann ætlaði þá að þakka fyrir stuðninginn í þessum umrædda leik. Stuðningsmennirnri létu sér ekki nægja að baula heldur hentu þeir einnig plastglösum í átt að Southgate. Það sást hins vegar ekki að það voru annars konar fórnarlömb þessara fúlu stuðningsmanna. England defender Ezri Konsa has revealed some of the players' families were hit by plastic cups "from all angles" after the 0-0 draw against Slovenia on Tuesday 🏴 pic.twitter.com/nBb85NXHV3— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 28, 2024 Glösin, mörg með fullt af ódrukknum bjór, enduðu fæst á grasinu í kringum Southgate. Mörg þeirra enduðu í staðinn í stúkunni. Þar var fullt af fólki sem átti sér einskis ills von. Enski landsliðsmaðurinn Ezri Konsa sagði frá því að fjölskyldur ensku landsliðsmannanna hefðu orðið fyrir glösunum sem áttu að fara í Southgate. Konsa sagði að umræddar fjölskyldur hafi fengið glösin yfir sig úr öllum áttum og þetta var eins og að fara í bjórsturtu. Konsa sagði að leikmennirnir hefðu þess vegna frétt af þessum mótmælum enska stuðningsfólksins en hann tók það jafnframt fram að málið hafi ekki verið rætt frekar innan hópsins. Enska liðið vann leikinn og mætir Slóvakíu í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Liðið hefur mátt þola mikla gagnrýni og andrúmsloftið í kringum liðið þykir frekar súrt. Nú verður fróðlegt að sjá hvernig framhaldið verður hjá liðinu.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira