Þétting byggðar í úthverfum sé jákvæð borgarþróun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. júní 2024 19:33 Dóra Björt tók til máls á blaðamannafundi borgarstjórnar í dag. Vísir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir að áform borgarinnar um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar sé frábært mál sem allir standi saman að. Borgarstjóri kynnti í dag áform um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar til að auka lóðaframboð til smærri verkefna. Hann segir að með þessum áherslum verði aukin fjölbreytni og kraftur settur í húsnæðisuppbyggingu. Dóra Björt segir að málið snúist um jákvæða borgarþróun. „Þetta snýst um að nýta innviði og að byggja á litlum og krúttlegum reitum innan hverfisins á forsendum íbúa, á forsendum hverfisins, til að styðja meðal annars við nærþjónustu,“ segir Dóra. Uppbyggingin verði á forsendum hverfisins Rík áhersla verði á það að uppbyggingin sé á forsendum ásýndar hverfisins og umhverfisins. „Þannig að þetta séu eins og auðmjúkir og kurteisir gestir sem að setjast við kvöldverðarborðið í lausu sætin, þannig þetta sé allt í góðum samhljómi við hverfið, á forsendum hverfisins, fyrir borgarbúa og á forsendum þeirra,“ segir Dóra. Uppbyggingin muni skapa mikil og góð lífsgæði fyrir þá sem fyrir eru, en áformin mæti líka þeim húsnæðisskorti sem borgin standi frammi fyrir. Dóra segir að stutt verði við nærþjónustu, stutt verði við grænusvæðin, og áformin séu frábært borgarþróunarverkefni. „Ég er stoltur formaður Umhverfis- og skipulagsráðs í dag,“ sagði Dóra Björt að lokum. Reykjavík Húsnæðismál Píratar Skipulag Borgarstjórn Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira
Borgarstjóri kynnti í dag áform um nýtingu lóða í helstu úthverfum borgarinnar til að auka lóðaframboð til smærri verkefna. Hann segir að með þessum áherslum verði aukin fjölbreytni og kraftur settur í húsnæðisuppbyggingu. Dóra Björt segir að málið snúist um jákvæða borgarþróun. „Þetta snýst um að nýta innviði og að byggja á litlum og krúttlegum reitum innan hverfisins á forsendum íbúa, á forsendum hverfisins, til að styðja meðal annars við nærþjónustu,“ segir Dóra. Uppbyggingin verði á forsendum hverfisins Rík áhersla verði á það að uppbyggingin sé á forsendum ásýndar hverfisins og umhverfisins. „Þannig að þetta séu eins og auðmjúkir og kurteisir gestir sem að setjast við kvöldverðarborðið í lausu sætin, þannig þetta sé allt í góðum samhljómi við hverfið, á forsendum hverfisins, fyrir borgarbúa og á forsendum þeirra,“ segir Dóra. Uppbyggingin muni skapa mikil og góð lífsgæði fyrir þá sem fyrir eru, en áformin mæti líka þeim húsnæðisskorti sem borgin standi frammi fyrir. Dóra segir að stutt verði við nærþjónustu, stutt verði við grænusvæðin, og áformin séu frábært borgarþróunarverkefni. „Ég er stoltur formaður Umhverfis- og skipulagsráðs í dag,“ sagði Dóra Björt að lokum.
Reykjavík Húsnæðismál Píratar Skipulag Borgarstjórn Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira