Natasha byrjaði í öruggum sigri Brann en Ásdís ekki með í tapi gegn B-deildarliði Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2024 18:55 Natasha Moraa Anasi-Erlingsson var í byrjunarliði Brann sem vann 4-0 gegn Åsane í 3. umferð bikarkeppninnar. UEFA Natasha Anasi var í byrjunarliði Brann sem fór öruggt áfram í 8-liða úrslit norsku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur gegn Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir var utan hóps hjá LSK Kvinner sem tapaði 2-1 gegn B-deildarliðinu AaFK Fortuna. LSK Kvinner hefur átt í miklum vandræðum á tímabilinu, aðallega utan vallar en nú einnig innan hans. Þær mættu AaFK Fortuna, sem situr í efsta sæti næst efstu deildar, og töpuðu 2-1. Ásdís Karen Halldórsdóttir var ekki með liðinu í dag. Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann eru í töluvert betri málum. Þær mættu næst neðsta liði úrvalsdeildarinnar, Åsane, og unnu 4-0 stórsigur. Líkt og Rosenborg sem er ríkjandi bikarmeistari og sigursælasta lið keppninnar með 9 titla. LSK Kvinner kemur þar á eftir með 6 titla. Þær unnu síðast árið 2018 og 2019 en hafa ekki komist í úrslit síðan þær töpuðu gegn Vålerenga 2020. Brann hefur tvívegis orðið bikarmeistari, síðast árið 2022. Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4 Dregið verður í átta liða úrslit þegar þriðju umferðinni lýkur eftir leik Lyn og Bodø/Glimt. Norski boltinn Tengdar fréttir Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01 Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
LSK Kvinner hefur átt í miklum vandræðum á tímabilinu, aðallega utan vallar en nú einnig innan hans. Þær mættu AaFK Fortuna, sem situr í efsta sæti næst efstu deildar, og töpuðu 2-1. Ásdís Karen Halldórsdóttir var ekki með liðinu í dag. Natasha Anasi og stöllur hennar í Brann eru í töluvert betri málum. Þær mættu næst neðsta liði úrvalsdeildarinnar, Åsane, og unnu 4-0 stórsigur. Líkt og Rosenborg sem er ríkjandi bikarmeistari og sigursælasta lið keppninnar með 9 titla. LSK Kvinner kemur þar á eftir með 6 titla. Þær unnu síðast árið 2018 og 2019 en hafa ekki komist í úrslit síðan þær töpuðu gegn Vålerenga 2020. Brann hefur tvívegis orðið bikarmeistari, síðast árið 2022. Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4 Dregið verður í átta liða úrslit þegar þriðju umferðinni lýkur eftir leik Lyn og Bodø/Glimt.
Önnur úrslit úr 3. umferð bikarkeppninnar. Molde - Rosenborg 0-4 Stabæk - Hønefoss 2-1 Røa - TIL 2020 2-1 Stabæk - Hønefoss BK 2-1 Arna-Bjørnar - Viking FK 2-4
Norski boltinn Tengdar fréttir Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01 Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15 Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48 „Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Lið Ásdísar breytir um nafn Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. 30. maí 2024 14:01
Stig tekið af Ásdísi Karenu og félögum hennar Norska knattspyrnusambandið hefur dregið eitt stig af kvennaliði Lilleström vegna slæmrar fjárhagsstöðu félagsins. 14. maí 2024 16:15
Á barmi gjaldþrots og Ásdís gæti misst fríar máltíðir Kvennalið Lilleström í fótbolta rambar á barmi gjaldþrots en norska félagið hefur gripið til alvarlegra aðgerða til að koma í veg fyrir að gjaldþrot verði niðurstaðan. 22. apríl 2024 16:48
„Ég fékk alla vega mat í dag“ „Auðvitað er ekkert gaman að þetta sé í fréttunum en þetta hefur alla vega ekki áhrif á okkur leikmenn eins og er.“ Þetta segir fótboltakonan Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström í Noregi, eftir slæmar fréttir af fjárhagsstöðu félagsins. 23. apríl 2024 13:31