Lið Ásdísar breytir um nafn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 14:01 Landsliðskonan Ásdís Karen Halldórsdóttir spilar með Lilleström. @LSKKvinner Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir er nú stödd í verkefni með íslenska kvennalandsliðinu en á sama tíma berast stórar fréttir af félagi hennar í Noregi. Lilleström liðið mun sameinast Lörenskog IF og um leið taka upp nafn Lörenskog IF. Bæði félög tilkynntu þetta í fréttatilkynningu. LSK Kvinner og Lørenskog IF mot sammenslåing https://t.co/LAN50OMp0v— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) May 29, 2024 Þessi sameining kemur í kjölfarið á fréttum af miklum fjárhagserfiðleikum Lilleström síðustu mánuði. Saman mun félögin vinna að því að setja upp samstarfið, skipuleggja starfið og finna laun á fjárhagsvandræðum Lilleström. Sameininguna þurfa bæði félög síðan að samþykkja á aðalfundi sínum. „Ég tel að allt þetta ferli ber merki um svolitla örvæntingu. Það lítur út eins og fólk hafi ekki hugsað þetta alveg til enda. Þetta var líklega bara leið út úr fjárhagsvandræðunum, sagði norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp við NRK. Ásdís Karen er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström og sínu fyrsta ári í atvinnumennsku eftir að hafa spilað með Val undanfarin ár. Hún hefur skorað 2 mörk í 9 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en liðið er í fimmta sætið með sautján stig í tíu leikjum. Liðið hefur unnið alla sex heimaleikina en tapað öllum fjórum útileikjunum. Liðið ætti að vera með átján stig en missti eitt stig vegna fjárhagsvandræða sinna. Norski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Lilleström liðið mun sameinast Lörenskog IF og um leið taka upp nafn Lörenskog IF. Bæði félög tilkynntu þetta í fréttatilkynningu. LSK Kvinner og Lørenskog IF mot sammenslåing https://t.co/LAN50OMp0v— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) May 29, 2024 Þessi sameining kemur í kjölfarið á fréttum af miklum fjárhagserfiðleikum Lilleström síðustu mánuði. Saman mun félögin vinna að því að setja upp samstarfið, skipuleggja starfið og finna laun á fjárhagsvandræðum Lilleström. Sameininguna þurfa bæði félög síðan að samþykkja á aðalfundi sínum. „Ég tel að allt þetta ferli ber merki um svolitla örvæntingu. Það lítur út eins og fólk hafi ekki hugsað þetta alveg til enda. Þetta var líklega bara leið út úr fjárhagsvandræðunum, sagði norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp við NRK. Ásdís Karen er á sínu fyrsta tímabili með Lilleström og sínu fyrsta ári í atvinnumennsku eftir að hafa spilað með Val undanfarin ár. Hún hefur skorað 2 mörk í 9 fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en liðið er í fimmta sætið með sautján stig í tíu leikjum. Liðið hefur unnið alla sex heimaleikina en tapað öllum fjórum útileikjunum. Liðið ætti að vera með átján stig en missti eitt stig vegna fjárhagsvandræða sinna.
Norski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira