Beckham heimsótti dauðvona Eriksson og færði honum sex lítra af víni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2024 07:30 David Beckham og Sven-Göran Eriksson eru nánir. getty/Scott Barbour David Beckham heimsótti á dögunum manninn sem gerði hann að fyrirliða enska landsliðsins, Sven-Göran Eriksson. Svíinn er með krabbamein í brisi og á ekki langt eftir. Undanfarna mánuði hafa hans gömlu lið verið dugleg að bjóða honum í heimsókn og heiðra hann á ýmsan hátt. Eriksson þjálfaði enska landsliðið á árunum 2001-06 en á þeim tíma var Beckham fyrirliði þess. Hann heimsótti gamla þjálfarann sinn á dögunum, Eriksson til mikillar gleði. „Hann kom með sex lítra af víni frá árgöngum sem eru mér mikilvægir. Hann var með vín frá 1948, fæðingarárinu mínu. Það var fallega gert hjá honum. Hann er einlægur og sannur. Hann hefði getað verið stór og mikill díva en hann er allt annað en það,“ sagði Eriksson í viðtali við sænska útvarpsstöð. „Daginn áður sendi hann kokk sem undirbjó matinn og svo kom hann hingað og var í einn dag. Við töluðum mikið um fótbolta. Það staðfestir hversu frábær hann er. Hann hefði ekki þurft að koma en ég er stoltur að hann hafi gert það.“ Auk víns frá 1948 kom Beckham meðal annars með vínflöskur frá 1982 (árið sem Eriksson stýrði Gautaborg til sigurs í Evrópudeildinni) og 2000 (árið sem Lazio varð ítalskur meistari undir stjórn Erikssons). Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Svíinn er með krabbamein í brisi og á ekki langt eftir. Undanfarna mánuði hafa hans gömlu lið verið dugleg að bjóða honum í heimsókn og heiðra hann á ýmsan hátt. Eriksson þjálfaði enska landsliðið á árunum 2001-06 en á þeim tíma var Beckham fyrirliði þess. Hann heimsótti gamla þjálfarann sinn á dögunum, Eriksson til mikillar gleði. „Hann kom með sex lítra af víni frá árgöngum sem eru mér mikilvægir. Hann var með vín frá 1948, fæðingarárinu mínu. Það var fallega gert hjá honum. Hann er einlægur og sannur. Hann hefði getað verið stór og mikill díva en hann er allt annað en það,“ sagði Eriksson í viðtali við sænska útvarpsstöð. „Daginn áður sendi hann kokk sem undirbjó matinn og svo kom hann hingað og var í einn dag. Við töluðum mikið um fótbolta. Það staðfestir hversu frábær hann er. Hann hefði ekki þurft að koma en ég er stoltur að hann hafi gert það.“ Auk víns frá 1948 kom Beckham meðal annars með vínflöskur frá 1982 (árið sem Eriksson stýrði Gautaborg til sigurs í Evrópudeildinni) og 2000 (árið sem Lazio varð ítalskur meistari undir stjórn Erikssons).
Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti