Nöfnum þéttbýliskjarna breytt til að þurrka út menningu Úígúra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 11:25 Skilti í Hotan býður gesti velkomna til bæjarins Samstöðu. AP/Andy Wong Yfirvöld í Kína hafa breytt heitum hundruð þorpa og bæja Úígúra og fjarlægt úr þeim tilvísanir í sögu, menningu og trú minnihlutahópsins. Breytingarnar eru taldar ná til 630 þéttbýliskjarna og áttu flestar sér stað á árunum 2017-2019. Stjórnvöld í Kína hafa verið harðlega gagnrýnd af mannréttindasamtökum og öðrum ríkjum fyrir harkalegar aðfarir sínar gegn Úígúrum, sem sumir hafa sagt jafngilda þjóðarmorði. Samkvæmt nýrri skýrslu Human Rights Watch og norsku samtakanna Uyghur Hjelp hafa aðgerðir Kínverja meðal annars falist í umfangsmiklum nafnabreytingum, sem hafa miðað að því að þurrka út menningar- og trúararf Úígúra. Nöfnum hefur meðal annars verið breytt með því að taka út tilvísanir í trúarbrögð, til að mynda orðin „mazar“ sem þýðir „helgidómur“ og „hoja“, sem þýðir „kennari“. Þá hafa orð sem vísa til leiðtoga og velda Úígúra verið tekin út. Samkvæmt skýrslunni bera samfélögin nú þess í stað hefðbundin kínversk heiti, sem eiga að vera jákvæð og upplyftandi. Má þar meðal annars nefna Samstöðu, sem áður hét Hvíta Moskan, og Rauða flagg, sem áður hét Dutar, eftir hefðbundnu hljóðfæri. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Kína ráðast í herferð af þessu tagi en henni hefur einnig verið beitt í Tíbet, sem nú er kallað Xizang í opinberum gögnum í Kína. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Kína Mannréttindi Tíbet Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa verið harðlega gagnrýnd af mannréttindasamtökum og öðrum ríkjum fyrir harkalegar aðfarir sínar gegn Úígúrum, sem sumir hafa sagt jafngilda þjóðarmorði. Samkvæmt nýrri skýrslu Human Rights Watch og norsku samtakanna Uyghur Hjelp hafa aðgerðir Kínverja meðal annars falist í umfangsmiklum nafnabreytingum, sem hafa miðað að því að þurrka út menningar- og trúararf Úígúra. Nöfnum hefur meðal annars verið breytt með því að taka út tilvísanir í trúarbrögð, til að mynda orðin „mazar“ sem þýðir „helgidómur“ og „hoja“, sem þýðir „kennari“. Þá hafa orð sem vísa til leiðtoga og velda Úígúra verið tekin út. Samkvæmt skýrslunni bera samfélögin nú þess í stað hefðbundin kínversk heiti, sem eiga að vera jákvæð og upplyftandi. Má þar meðal annars nefna Samstöðu, sem áður hét Hvíta Moskan, og Rauða flagg, sem áður hét Dutar, eftir hefðbundnu hljóðfæri. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stjórnvöld í Kína ráðast í herferð af þessu tagi en henni hefur einnig verið beitt í Tíbet, sem nú er kallað Xizang í opinberum gögnum í Kína. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Kína Mannréttindi Tíbet Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira