Eldur kviknaði í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2024 07:19 Lögregla hafði í ýmsu að snúast á aðfaranótt lýðveldisdagsins. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt, meðal annars var tilkynnt um eldsvoða í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Áberandi var fjöldi hávaðakvartana en svo virðist sem mikið af samkvæmum hafi verið í heimahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Í fréttaskeyti lögreglunnar segir að 67 mál hafi verið skráð frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í morgun. Á lögreglustöð 1, sem nær yfir miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Seltjarnarnes var tilkynnt um innbrot í heimahús á þriðja tímanum. Málið er í rannsókn. Lögreglustöð 2, sem sinnir verkefnum í Garðabæ og Hafnarfirði var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Sá var handtekinn og futtur í hefðbundið ferli og sýnatöku, en látinn laus eftir nauðsynlegar aðgerðir lögreglu. Þá var tilkynnt um eld í iðnaðarhúsnæði. Mikill svartur reykur barst frá einni byggingu fyrirtækisins en þegar fréttaskeytið var ritað var slökkvilið að ráða niðurlögum eldsins. Ríkisútvarpið greinir frá því að eldur hafi kviknað í skemmu á athafnasvæði endurvinnslufyrirtækisins Furu í Hringhellu í Hafnarfirði. Tekist hafi að slökkva eldinn á sjötta tímanum. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaðir um of hraðan akstur en sá sem hraðar ók var mældur á 142 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Í fréttaskeyti lögreglunnar segir að 67 mál hafi verið skráð frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í morgun. Á lögreglustöð 1, sem nær yfir miðbæ, Vesturbæ, Austurbæ og Seltjarnarnes var tilkynnt um innbrot í heimahús á þriðja tímanum. Málið er í rannsókn. Lögreglustöð 2, sem sinnir verkefnum í Garðabæ og Hafnarfirði var ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Sá var handtekinn og futtur í hefðbundið ferli og sýnatöku, en látinn laus eftir nauðsynlegar aðgerðir lögreglu. Þá var tilkynnt um eld í iðnaðarhúsnæði. Mikill svartur reykur barst frá einni byggingu fyrirtækisins en þegar fréttaskeytið var ritað var slökkvilið að ráða niðurlögum eldsins. Ríkisútvarpið greinir frá því að eldur hafi kviknað í skemmu á athafnasvæði endurvinnslufyrirtækisins Furu í Hringhellu í Hafnarfirði. Tekist hafi að slökkva eldinn á sjötta tímanum. Á lögreglustöð 4, sem nær yfir efri byggðir Reykjavíkur og Mosfellsbæ voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaðir um of hraðan akstur en sá sem hraðar ók var mældur á 142 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira