Leiðinlegt fyrir útskriftarnema sem er hent út áður en þeir taka sopa Jón Þór Stefánsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 15. júní 2024 18:23 Slökkviliðsmenn vinna hörðum höndum við að slökkva eldinn við Kringluna. Vísir/Viktor Óskar Finnsson, veitingamaður a Finnsson bistro í Kringlunni, var að fara að halda þrjár útskriftarveislur á staðnum í dag og kvöld þegar eldur kviknaði í verslunarmiðstöðinni í dag. „Við byrjuðum á að finna einhverja skrýtna lykt og auðvitað fóru brunabjöllur og allt af stað af stað. Við sögðum við gestina, við vorum með eina útskriftarveislu og reyndar tvær stórar á leiðinni núna, að taka kampavínsglasið með sér út – þetta tekur tvær mínútur,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta vera verulega leiðinlegt fyrir fólk sem var að útskrifast og ætlaði að halda veisluna í Kringlunni. „Þú ert búinn að bíða eftir deginum þínum og þér er hent út áður en þú tekur sopa.“ Fólkið sem var að halda útskriftina tók vel í fregnirnar að sögn Óskars. „Þau voru frá Njarvík. Þau ætluðu bara að fara heim.“ Mikinn reyk liggur yfir svæðið.Vísir/Viktor Varla búinn að sleppa orðinu þegar fólkið var rekið út Óskar segir að áður en rýmingin átti sér stað hafi hann sagt við útlendinga sem voru í Kringlunni að þær gætu verið alveg rólegir og sest niður. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar securitíið kom og henti þeim út.“ Óskar segir að starfsfólk hafi fengið þau skilaboð að þau megi ekki fara inn. „Allt staffið er komið út og bíllyklarnir og húslyklarnir, það er allt inni. Það eru allir með dótið sitt inni.“ Slökkvilið Reykjavík Kringlan Eldsvoði í Kringlunni Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
„Við byrjuðum á að finna einhverja skrýtna lykt og auðvitað fóru brunabjöllur og allt af stað af stað. Við sögðum við gestina, við vorum með eina útskriftarveislu og reyndar tvær stórar á leiðinni núna, að taka kampavínsglasið með sér út – þetta tekur tvær mínútur,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta vera verulega leiðinlegt fyrir fólk sem var að útskrifast og ætlaði að halda veisluna í Kringlunni. „Þú ert búinn að bíða eftir deginum þínum og þér er hent út áður en þú tekur sopa.“ Fólkið sem var að halda útskriftina tók vel í fregnirnar að sögn Óskars. „Þau voru frá Njarvík. Þau ætluðu bara að fara heim.“ Mikinn reyk liggur yfir svæðið.Vísir/Viktor Varla búinn að sleppa orðinu þegar fólkið var rekið út Óskar segir að áður en rýmingin átti sér stað hafi hann sagt við útlendinga sem voru í Kringlunni að þær gætu verið alveg rólegir og sest niður. „Ég var varla búinn að sleppa orðinu þegar securitíið kom og henti þeim út.“ Óskar segir að starfsfólk hafi fengið þau skilaboð að þau megi ekki fara inn. „Allt staffið er komið út og bíllyklarnir og húslyklarnir, það er allt inni. Það eru allir með dótið sitt inni.“
Slökkvilið Reykjavík Kringlan Eldsvoði í Kringlunni Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira