Lallana snýr aftur til Southampton Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 23:01 Það eru tíu ár liðin síðan Lallana yfirgaf Southampton. Marc Atkins/Mark Leech/Getty Images) Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Lallana er uppalinn hjá Southampton og steig sín fyrstu skref með aðalliðinu árið 2006. Hann var vonarstjarna liðsins um árabil og skoraði 60 mörk í 265 leikjum fyrir félagið. Lallana var meðal áhorfenda á Wembley þegar Southampton vann Leeds og tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.Robin Jones/Getty Images Hann fór til Liverpool frá Southampton árið 2014 og lék þar í sex ár. Árið 2020, eftir að hafa orðið Englandsmeistari með Liverpool, færði hann sig um set og hefur leikið með Brighton síðustu fjögur tímabil. Samingur hans við Brighton rann út eftir tímabilið og Lallana ákvað að snúa aftur á fornar slóðir og skrifaði undir eins árs samning. Sonur hans leikur einnig fyrir ungmennalið félagsins. „Ég er ótrúlega ánægður með að koma aftur þangað sem þetta byrjaði allt saman. Þetta er algjört ævintýri en fyrir mér eigum við verk að vinna og ég er fullviss um að geta hjálpað liðinu og gefið mikið af mér,“ sagði Lallana í tilkynningu félagsins. Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri gegn Leeds í úrslitaleik umspilsins á Wembley. A Saint once again ❤️🔥 pic.twitter.com/K5Vd3dkuOI— Southam(P)ton FC (@SouthamptonFC) June 14, 2024 Enski boltinn Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Sjá meira
Lallana er uppalinn hjá Southampton og steig sín fyrstu skref með aðalliðinu árið 2006. Hann var vonarstjarna liðsins um árabil og skoraði 60 mörk í 265 leikjum fyrir félagið. Lallana var meðal áhorfenda á Wembley þegar Southampton vann Leeds og tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni.Robin Jones/Getty Images Hann fór til Liverpool frá Southampton árið 2014 og lék þar í sex ár. Árið 2020, eftir að hafa orðið Englandsmeistari með Liverpool, færði hann sig um set og hefur leikið með Brighton síðustu fjögur tímabil. Samingur hans við Brighton rann út eftir tímabilið og Lallana ákvað að snúa aftur á fornar slóðir og skrifaði undir eins árs samning. Sonur hans leikur einnig fyrir ungmennalið félagsins. „Ég er ótrúlega ánægður með að koma aftur þangað sem þetta byrjaði allt saman. Þetta er algjört ævintýri en fyrir mér eigum við verk að vinna og ég er fullviss um að geta hjálpað liðinu og gefið mikið af mér,“ sagði Lallana í tilkynningu félagsins. Southampton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili með sigri gegn Leeds í úrslitaleik umspilsins á Wembley. A Saint once again ❤️🔥 pic.twitter.com/K5Vd3dkuOI— Southam(P)ton FC (@SouthamptonFC) June 14, 2024
Enski boltinn Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Sjá meira