Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2024 07:01 Jim Ratcliffe gat glaðst með leikmönnum Manchester United í lok tímabils þegar liðið vann FA bikarinn. Michael Regan - The FA/The FA via Getty Images Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Ráðist verður strax í bráðabirgðabætur meðan frí er frá æfingum félagsins í sumar. Félagið fer í æfingaferð til Bandaríkjanna áður en snúið verður aftur til æfinga á Carrington svæðið í byrjun ágúst. Framkvæmdir munu standa yfir allt tímabilið 2024-25 en tryggt verður að liðið geti æft úti á velli allan þann tíma þó ekki verði aðgengi alls staðar. ℹ️ We will begin work to modernise the men’s first-team building at Carrington next week.The £50m project will see all areas of the building refurbished to deliver a world-class facility, creating a high-performance environment for players and staff.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 14, 2024 Arkitektastofan Foster+Partners mun sjá um hönnun á nýja æfingasvæðinu.Stofan sá einnig um endurbætur á Wembley og hannaði Lusail leikvanginn í Katar þar sem úrslitaleikur HM fór fram árið 2022. Síðasta sumar var æfingasvæði kvennaliðsins gert upp fyrir 10 milljónir punda og því um alls 60 milljóna punda heildarfjárfestingu að ræða. „Við viljum skapa heimsklassa aðstöðu fyrir liðin okkar. Þegar við rannsökuðum Carrington svæðið og ræddum við leikmenn var fljótt ljóst að það uppfyllti ekki okkar kröfur og það þyrfti að ráðast í framkvæmdir. Þessar endurbætur munu tryggja að æfingasvæði Manchester United verði í fremsta flokki,“ sagði Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi og stjórnarmaður Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Ráðist verður strax í bráðabirgðabætur meðan frí er frá æfingum félagsins í sumar. Félagið fer í æfingaferð til Bandaríkjanna áður en snúið verður aftur til æfinga á Carrington svæðið í byrjun ágúst. Framkvæmdir munu standa yfir allt tímabilið 2024-25 en tryggt verður að liðið geti æft úti á velli allan þann tíma þó ekki verði aðgengi alls staðar. ℹ️ We will begin work to modernise the men’s first-team building at Carrington next week.The £50m project will see all areas of the building refurbished to deliver a world-class facility, creating a high-performance environment for players and staff.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 14, 2024 Arkitektastofan Foster+Partners mun sjá um hönnun á nýja æfingasvæðinu.Stofan sá einnig um endurbætur á Wembley og hannaði Lusail leikvanginn í Katar þar sem úrslitaleikur HM fór fram árið 2022. Síðasta sumar var æfingasvæði kvennaliðsins gert upp fyrir 10 milljónir punda og því um alls 60 milljóna punda heildarfjárfestingu að ræða. „Við viljum skapa heimsklassa aðstöðu fyrir liðin okkar. Þegar við rannsökuðum Carrington svæðið og ræddum við leikmenn var fljótt ljóst að það uppfyllti ekki okkar kröfur og það þyrfti að ráðast í framkvæmdir. Þessar endurbætur munu tryggja að æfingasvæði Manchester United verði í fremsta flokki,“ sagði Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi og stjórnarmaður Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira