Tilkynntu um ekki yfirvofandi eldgos Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júní 2024 09:00 Veðurstofan hefur sent þónokkrar tilkynningar um alvöru eldgos undanfarið, en nýjasta tilkynningin varðaði gervi-eldgos. Vísir/Vilhelm Veðurstofan sendi fjölmiðlum rétt í þessu tilkynningu um eldgos sem gæti hafist innan skamms við Öræfajökul. Þó er allt með kyrrum kjörum við Öræfajökul og ekki búist við eldgosi í alvöru þar sem að þessi tilkynning var æfing. Viðfang tölvupóstsins, sem var skrifaður á ensku, var „EXERCISE EXERCISE EXERCISE“ eða „ÆFING ÆFING ÆFING“. Í honum sagði að miklir jarðskjálftar hefðu fundist við Öræfajökul síðan snemma í morgun, og að á síðasta klukkutíma hefði gosóróa verið vart. Búist væri við eldgosi innan skammt. Í kjölfar þessa tölvupóstar sendi Veðurstofan annan þar sem ítrekað var að ekki ætti að taka fyrri tölvupóstinn alvarlega. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu að æfingar sem þessar séu algengar, þær séu gerðar um tíu sinnum á ári. „Þið hafið held ég ekki fengið svona pósta áður. Það voru kannski mistök að senda á ykkur,“ segir Böðvar við blaðamann og hlær. Þarna sé verið að æfa viðbragðsáætlun og að fjölmiðlar séu vitaskuld með í henni. „Það var sent á vitlaust á netfang. Við sendum yfirleitt bara á innanhúsnetfang af því að verum að líkja því nákvæmlega eftir þegar það er eitthvað í gangi. Það eina sem hefur vantað eru símhringingar frá ykkur þegar eitthvað gerist, sem við reyndar fáum núna.“ Spurður út í stöðuna við Öræfajökul segir Böðvar að þar sé allt rólegt þessa stundina. Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira
Viðfang tölvupóstsins, sem var skrifaður á ensku, var „EXERCISE EXERCISE EXERCISE“ eða „ÆFING ÆFING ÆFING“. Í honum sagði að miklir jarðskjálftar hefðu fundist við Öræfajökul síðan snemma í morgun, og að á síðasta klukkutíma hefði gosóróa verið vart. Búist væri við eldgosi innan skammt. Í kjölfar þessa tölvupóstar sendi Veðurstofan annan þar sem ítrekað var að ekki ætti að taka fyrri tölvupóstinn alvarlega. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu að æfingar sem þessar séu algengar, þær séu gerðar um tíu sinnum á ári. „Þið hafið held ég ekki fengið svona pósta áður. Það voru kannski mistök að senda á ykkur,“ segir Böðvar við blaðamann og hlær. Þarna sé verið að æfa viðbragðsáætlun og að fjölmiðlar séu vitaskuld með í henni. „Það var sent á vitlaust á netfang. Við sendum yfirleitt bara á innanhúsnetfang af því að verum að líkja því nákvæmlega eftir þegar það er eitthvað í gangi. Það eina sem hefur vantað eru símhringingar frá ykkur þegar eitthvað gerist, sem við reyndar fáum núna.“ Spurður út í stöðuna við Öræfajökul segir Böðvar að þar sé allt rólegt þessa stundina.
Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Fleiri fréttir Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira