Bolaði þjálfaranum burt en framlengdi svo ekki samninginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 19:14 Mats Hummels hafði ekki mikið álit á leikstíl Edin Terzic. Stuart Franklin/Getty Images Edin Terzić sagði óvænt af sér í dag sem knattspyrnustjóri Borussia Dortmund aðeins tveimur vikum eftir að hafa leitt liðið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ósætti við Mats Hummels er talin ástæðan, leikmaðurinn sagðist ekki vilja spila fyrir félagið undir hans stjórn, en hann vildi svo ekkert spila yfir höfuð. Það kastaðist til milli Terzić og Hummels fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Hummels gagnrýndi þjálfarann fyrir lélegt leikskipulag í leikjum gegn Stuttgart og Bayer Leverkusen. „Ég var brjálaður því mér finnst Borussia Dortmund aldrei eiga að spila svona – sama gegn hvaða lið það er. Ég móðgaðist við að standa inni á vellinum með ellefu menn í teignum. Svo undirgefinn og minni máttar í leiknum.,“ sagði Hummels í samtali við Bild. Nuri Sahin tekur við liðinu, goðsögn hjá félaginu, var þar frá 2001-11 og aftur 2013-18. Ungur þjálfari aðeins 35 ára gamall. Var aðstoðarþjálfari ásamt Sven Bender við hlið Terzić frá áramótum.(Photo by Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images) Terzić vildi ekki ræða málið á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn á Wembley og sagðist vilja halda slíkum málum innanbúða. Dortmund tapaði leiknum 2-0 gegn Real Madrid og Hummels neitaði að framlengja samning sinn ef Terzic yrði áfram. Allt þar til í dag var talið öruggt að þjálfarinn yrði áfram og Hummels færi til Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu. Svo varð ekki, Terzić sagði af sér og ágreiningurinn við Hummels er talin ótvíræð ástæða þess. Hummels vann stríðið en ákvað svo sjálfur að fara, hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Þetta er í annað sinn sem ágreiningur Hummels við þjálfara liðsins verður til þess að hann lætur af störfum. Lucian Favre var rekinn í desember 2020, einmitt eftir að Hummels gagnrýndi leikstíl liðsins í tapi gegn Stuttgart. Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Það kastaðist til milli Terzić og Hummels fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Hummels gagnrýndi þjálfarann fyrir lélegt leikskipulag í leikjum gegn Stuttgart og Bayer Leverkusen. „Ég var brjálaður því mér finnst Borussia Dortmund aldrei eiga að spila svona – sama gegn hvaða lið það er. Ég móðgaðist við að standa inni á vellinum með ellefu menn í teignum. Svo undirgefinn og minni máttar í leiknum.,“ sagði Hummels í samtali við Bild. Nuri Sahin tekur við liðinu, goðsögn hjá félaginu, var þar frá 2001-11 og aftur 2013-18. Ungur þjálfari aðeins 35 ára gamall. Var aðstoðarþjálfari ásamt Sven Bender við hlið Terzić frá áramótum.(Photo by Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images) Terzić vildi ekki ræða málið á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn á Wembley og sagðist vilja halda slíkum málum innanbúða. Dortmund tapaði leiknum 2-0 gegn Real Madrid og Hummels neitaði að framlengja samning sinn ef Terzic yrði áfram. Allt þar til í dag var talið öruggt að þjálfarinn yrði áfram og Hummels færi til Bandaríkjanna eða Sádi-Arabíu. Svo varð ekki, Terzić sagði af sér og ágreiningurinn við Hummels er talin ótvíræð ástæða þess. Hummels vann stríðið en ákvað svo sjálfur að fara, hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Þetta er í annað sinn sem ágreiningur Hummels við þjálfara liðsins verður til þess að hann lætur af störfum. Lucian Favre var rekinn í desember 2020, einmitt eftir að Hummels gagnrýndi leikstíl liðsins í tapi gegn Stuttgart.
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira