Ungur maður varð fyrir alvarlegri líkamsárás í Árbæ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júní 2024 13:18 Árásarmennirnir tóku síma drengsins og úr. Vísir/Vilhelm Ráðist var á átján ára mann á leið sinni heim úr útskriftarveislu í Árbæ aðfaranótt sunnudags. Hann var kýldur, sparkað var í hann liggjandi í höfuð, brjóstkassa og maga. Mbl.is greindi fyrst frá. Móðir mannsins birti nafnlausa færslu á hverfissíðu Árbæjar á Facebook þar sem hún segir son sinn hafa orðið fyrir hrottalegri og tilefnislausri árás. Hann er sagður hafa misst meðvitund en að leigubílstjóri sem var á vettvangi varð vitni að árásinni og skarst í leikinn. „Við fjölskyldan gerum okkur alveg grein fyrir því að ef þessi leigubílstjóri hefði ekki komið að vettvangi, þá væri sonur okkar kannski ekki á lífi í dag,“ skrifar móðirin. Litið alvarlegum augum Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta og segir málið vera til rannsóknar. Árásarmannanna sé enn leitað en fórnarlambið kvaðst ekkert þekkja til þeirra. Árásin flokkast sem alvarleg líkamsárás að sögn Valgarðs og að árásarmennirnir hafi komið úr bíl og ráðist á manninn. Hann segir árásarmennina einnig hafa tekið af manninum símann hans og úr. „Fólk á að geta gengið frjálst um göturnar án þess að ráðist sé á það eða það rænt. Þetta mál er litið alvarlegum augum og við erum að reyna að finna það út hverjir þetta gætu verið,“ segir Valgarður í samtali við fréttastofu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá. Móðir mannsins birti nafnlausa færslu á hverfissíðu Árbæjar á Facebook þar sem hún segir son sinn hafa orðið fyrir hrottalegri og tilefnislausri árás. Hann er sagður hafa misst meðvitund en að leigubílstjóri sem var á vettvangi varð vitni að árásinni og skarst í leikinn. „Við fjölskyldan gerum okkur alveg grein fyrir því að ef þessi leigubílstjóri hefði ekki komið að vettvangi, þá væri sonur okkar kannski ekki á lífi í dag,“ skrifar móðirin. Litið alvarlegum augum Valgarður Valgarðsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta og segir málið vera til rannsóknar. Árásarmannanna sé enn leitað en fórnarlambið kvaðst ekkert þekkja til þeirra. Árásin flokkast sem alvarleg líkamsárás að sögn Valgarðs og að árásarmennirnir hafi komið úr bíl og ráðist á manninn. Hann segir árásarmennina einnig hafa tekið af manninum símann hans og úr. „Fólk á að geta gengið frjálst um göturnar án þess að ráðist sé á það eða það rænt. Þetta mál er litið alvarlegum augum og við erum að reyna að finna það út hverjir þetta gætu verið,“ segir Valgarður í samtali við fréttastofu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira