Hvetur bændur til að forða fé frá aftakaveðri Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júní 2024 22:33 Karólína Elísabetardóttir ætlar að koma fé sínu í skjól í kvöld. Kindur hennar hafa verið úti á litlu afgirtu svæði Sigursteinn Bjarnason Karólína Elísabetardóttir, bóndi í Hvammshlíð í Skagabyggð, hvetur bændur í Skagabyggð til að sækja fé til fjalla, áður en væntanlegt aftakaveður brestur á. Spáð er miklu vonskuveðri víða um land í vikunni, en appelsínugular viðvaranir verða víða í gildi í fyrramálið. Karólína hefur birt nokkra pistla á íbúasíðum Skagabyggðar þar sem hún hvetur fólk til þess að bíða með að hleypa fé sínu á fjöll. Hún segir að hún hafi séð kindur til fjalla í Norðurárdal en að flestir bændur séu ekki búnir að hleypa fénu út. Hún sjálf er með kindur úti á litlu afgirtu svæði, sem hún kemur í skjól í kvöld. „Það er oft snjókoma í júní, en venjulega er ekki svona hvasst. Ef það er hvassviðri og snjókoma geta kindur lent á kafi í snjónum því það myndast skaflar, og það getur verið mjög hættulegt,“ segir Karólína í samtali við fréttastofu. Hún segir að allt hafi verið hvítt hjá henni í morgun, en allt sé frekar meinlaust núna. Yfirleitt séu margir bændur farnir að sleppa á þessum árstíma, en það sé ekki raunin í ár vegna veðurs. Það sama hafi verið uppi á teningnum í fyrra, þegar júnímánuður var óvenju kaldur. Hún segist hafa séð nokkrar kindur úti í Norðurárdal, og reynt með pistlum sínum að koma í veg fyrir að fleiri bændur færu að sleppa of snemma. Skagabyggð Landbúnaður Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Spáð er miklu vonskuveðri víða um land í vikunni, en appelsínugular viðvaranir verða víða í gildi í fyrramálið. Karólína hefur birt nokkra pistla á íbúasíðum Skagabyggðar þar sem hún hvetur fólk til þess að bíða með að hleypa fé sínu á fjöll. Hún segir að hún hafi séð kindur til fjalla í Norðurárdal en að flestir bændur séu ekki búnir að hleypa fénu út. Hún sjálf er með kindur úti á litlu afgirtu svæði, sem hún kemur í skjól í kvöld. „Það er oft snjókoma í júní, en venjulega er ekki svona hvasst. Ef það er hvassviðri og snjókoma geta kindur lent á kafi í snjónum því það myndast skaflar, og það getur verið mjög hættulegt,“ segir Karólína í samtali við fréttastofu. Hún segir að allt hafi verið hvítt hjá henni í morgun, en allt sé frekar meinlaust núna. Yfirleitt séu margir bændur farnir að sleppa á þessum árstíma, en það sé ekki raunin í ár vegna veðurs. Það sama hafi verið uppi á teningnum í fyrra, þegar júnímánuður var óvenju kaldur. Hún segist hafa séð nokkrar kindur úti í Norðurárdal, og reynt með pistlum sínum að koma í veg fyrir að fleiri bændur færu að sleppa of snemma.
Skagabyggð Landbúnaður Mest lesið Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira