„Skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf“ Árni Jóhannsson skrifar 2. júní 2024 21:30 Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark Breiðabliks. Vísir/Pawel Annar markaskorara Breiðabliks var að vonum sáttur með leik liðsins í kvöld og eigin frammistöðu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark gestanna í byrjun seinni hálfleiks til að tryggja öll stigin fyri Breiðablik í 2-0 sigri þeirra í Kórnum í kvöld. Andri Már Eggertsson náði tali af Ísaki strax eftir leik og spurði hvaða þýðingu sigurinn í grannaslagnum hefur fyrir Breiðablik. „Það er bara mjög mikilvægt. Það vita það allir að þetta er stór slagur á milli liðanna. Það var erfitt að opna þá í byrjun en við hefðum átt að klára þennan leik fyrr.“ Ísak var á því að markið sem Blikar náðu að skora í lok fyrri hálfleiks hafi gert það að verkum að leikurinn opnaðist. „Við héldum boltanum vel í fyrri hálfleik en það gekk ekki að skapa neitt þannig séð. Mér fannst það samt bara tímaspursmál hvenær við næðum opnuninni og við þurftum að sýna þolinmæði.“ Ísak skoraði annað mark leiksins eins og áður segir og var hann beðinn um að lýsa markinu og svo fagninu sem fylgdi í kjölfarið. „Þetta var bara gott flikk hjá Aroni og ég náði góðu skoti í fyrsta“, sagði Ísak til að lýsa markinu og fór síðan að brosa út að eyrum þegar talið barst að fagninu. „Það eru bara allir að blaðra um að ég sé ekki nógu góður og eitthvað. Það var bara tímaspursmál hvenær myndi kvikna á mér. Það kviknaði á mér í dag.“ En finnst Ísaki hann hafa fengið ósanngjarna gagnrýni? „Já og nei. Ég er náttúrlega búinn að vera þungur. Það skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf og ég er bara ánægður.“ Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Andri Már Eggertsson náði tali af Ísaki strax eftir leik og spurði hvaða þýðingu sigurinn í grannaslagnum hefur fyrir Breiðablik. „Það er bara mjög mikilvægt. Það vita það allir að þetta er stór slagur á milli liðanna. Það var erfitt að opna þá í byrjun en við hefðum átt að klára þennan leik fyrr.“ Ísak var á því að markið sem Blikar náðu að skora í lok fyrri hálfleiks hafi gert það að verkum að leikurinn opnaðist. „Við héldum boltanum vel í fyrri hálfleik en það gekk ekki að skapa neitt þannig séð. Mér fannst það samt bara tímaspursmál hvenær við næðum opnuninni og við þurftum að sýna þolinmæði.“ Ísak skoraði annað mark leiksins eins og áður segir og var hann beðinn um að lýsa markinu og svo fagninu sem fylgdi í kjölfarið. „Þetta var bara gott flikk hjá Aroni og ég náði góðu skoti í fyrsta“, sagði Ísak til að lýsa markinu og fór síðan að brosa út að eyrum þegar talið barst að fagninu. „Það eru bara allir að blaðra um að ég sé ekki nógu góður og eitthvað. Það var bara tímaspursmál hvenær myndi kvikna á mér. Það kviknaði á mér í dag.“ En finnst Ísaki hann hafa fengið ósanngjarna gagnrýni? „Já og nei. Ég er náttúrlega búinn að vera þungur. Það skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf og ég er bara ánægður.“
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira