Bayern vill kaupa leikmann af ósigruðu meisturunum Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júní 2024 22:45 Jonathan Tah fagnar þýska meistaratitlinum. Vísir/Getty Bayer Leverkusen varð þýskur meistari á nýliðnu tímabili eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum tímabilið. Þeir gætu hins vegar misst einn af sínum mikilvægustu mönnum til stórliðs Bayern Munchen. Tímabilið hjá lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen var svo gott sem ein stór sigurganga. Liðið vann tvöfaldan sigur í Þýskalandi þar sem liðið tapaði hvorki í deild né bikar. Í Evrópudeildinni fór liðið síðan alla leið í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði eina leiknum á tímabilinu gegn ítalska liðinu Atalanta. Það skal því engan undra að einhverjir leikmanna félagsins séu eftirsóttir víðsvegar um Evrópu. Það er þekkt saga að stórlið Bayern Munchen sæki þá leikmenn innanlands sem það vill og það gæti gerst í þetta skiptið núna. Samkvæmt Sky er lið Bayern Munchen mjög áhugsamt um varnarmanninn Jonathan Tah sem leikið hefur 353 leiki fyrir Leverkusen á sínum ferli. Miðvörðurinn átti mjög gott tímabil fyrir meistarana og samkvæmt blaðamanninum Florian Plettenberg er Tah búinn að ná munnlegu samkomulagi við Bayern. Samningur Tah við Leverkusen rennur út næsta sumar og félagið gæti því freistast til að selja hann núna til að fá einhvern aur í kassann. Búist er við að Tah verði í byrjunarliði Þjóðverja á EM á heimavelli í sumar. Bayern lauk keppni í 3. sæti í þýsku deildinni en liðið hafði fyrir tímabilið unnið þýska meistaratitilinn ellefu ár í röð. Þýski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Tímabilið hjá lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen var svo gott sem ein stór sigurganga. Liðið vann tvöfaldan sigur í Þýskalandi þar sem liðið tapaði hvorki í deild né bikar. Í Evrópudeildinni fór liðið síðan alla leið í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði eina leiknum á tímabilinu gegn ítalska liðinu Atalanta. Það skal því engan undra að einhverjir leikmanna félagsins séu eftirsóttir víðsvegar um Evrópu. Það er þekkt saga að stórlið Bayern Munchen sæki þá leikmenn innanlands sem það vill og það gæti gerst í þetta skiptið núna. Samkvæmt Sky er lið Bayern Munchen mjög áhugsamt um varnarmanninn Jonathan Tah sem leikið hefur 353 leiki fyrir Leverkusen á sínum ferli. Miðvörðurinn átti mjög gott tímabil fyrir meistarana og samkvæmt blaðamanninum Florian Plettenberg er Tah búinn að ná munnlegu samkomulagi við Bayern. Samningur Tah við Leverkusen rennur út næsta sumar og félagið gæti því freistast til að selja hann núna til að fá einhvern aur í kassann. Búist er við að Tah verði í byrjunarliði Þjóðverja á EM á heimavelli í sumar. Bayern lauk keppni í 3. sæti í þýsku deildinni en liðið hafði fyrir tímabilið unnið þýska meistaratitilinn ellefu ár í röð.
Þýski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira