„Við erum allavega ekki að fara að sofa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 23:15 Carlo Ancelotti með Meistaradeildartitilinn sem hann var að vinna í fimmta sinn. Vísir/Getty Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vann í kvöld sinn fimmta Meistaradeildartitil þegar hann stýrði Real Madrid í 2-0 sigri gegn Dortmund. Ancelotti mætti í viðtal á TNT eftir leikinn þar sem hann sagðist leikinn hafa verið afar erfiðan enda var Dortmund mun betra liðið í fyrri hálfleiknum og fór þar illa með nokkur góð færi. „Þetta er líkara draumi en raunveruleika. Ég er svo sannarlega mjög ánægður. Þetta var mjög erfiður leikur eins og venjulega, þeir spiluðu betur í fyrri hálfleik. Við spiluðum betur í síðari hálfleik en úrslitaleikur er alltaf svona. Við náðum að vinna, eigum frábært tímabil og erum mjög ánægðir með að vinna Evrópubikarinn á nýjan leik.“ 1x Serie A 🏆🇮🇹1x Premier League 🏆🏴1x Ligue 1 🏆🇫🇷1x Bundesliga 🏆🇩🇪2x La Liga 🏆🏆🇪🇸10x Domestic Cup 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🌎3x Club World Cup 🏆🏆🏆🌍4x UEFA Super Cup 🏆🏆🏆🏆🇪🇺5x Champions League 🏆🏆🏆🏆🏆🇪🇺Carlo Ancelotti is the GOAT🤯 pic.twitter.com/imasmyXDf4— Football Factly (@FootballFactly) June 1, 2024 Real Madrid var að vinna sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil og Ancelotti sagði að saga og hefð félagsins í keppninni væri ástæðan fyrir öllum titlunum. „Gæði leikmanna auðvitað líka. Félagið er ein fjölskylda, við vinnum saman án vandræða og andrúmsloftið er frábært í búningsklefanum. Ég þarf að þakka félaginu og leikmönnunum. Það eru engir með of stórt egó, þeir eru auðmjúkir og það var ekki erfitt að stýra þessum hóp í vetur.“ Aðspurður hvernig titlinum yrði fagnað virtist hann óviss. „Fögnuður? Ég veit það ekki, en við erum allavega ekki að fara að sofa.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Ancelotti mætti í viðtal á TNT eftir leikinn þar sem hann sagðist leikinn hafa verið afar erfiðan enda var Dortmund mun betra liðið í fyrri hálfleiknum og fór þar illa með nokkur góð færi. „Þetta er líkara draumi en raunveruleika. Ég er svo sannarlega mjög ánægður. Þetta var mjög erfiður leikur eins og venjulega, þeir spiluðu betur í fyrri hálfleik. Við spiluðum betur í síðari hálfleik en úrslitaleikur er alltaf svona. Við náðum að vinna, eigum frábært tímabil og erum mjög ánægðir með að vinna Evrópubikarinn á nýjan leik.“ 1x Serie A 🏆🇮🇹1x Premier League 🏆🏴1x Ligue 1 🏆🇫🇷1x Bundesliga 🏆🇩🇪2x La Liga 🏆🏆🇪🇸10x Domestic Cup 🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🏆🌎3x Club World Cup 🏆🏆🏆🌍4x UEFA Super Cup 🏆🏆🏆🏆🇪🇺5x Champions League 🏆🏆🏆🏆🏆🇪🇺Carlo Ancelotti is the GOAT🤯 pic.twitter.com/imasmyXDf4— Football Factly (@FootballFactly) June 1, 2024 Real Madrid var að vinna sinn fimmtánda Evrópumeistaratitil og Ancelotti sagði að saga og hefð félagsins í keppninni væri ástæðan fyrir öllum titlunum. „Gæði leikmanna auðvitað líka. Félagið er ein fjölskylda, við vinnum saman án vandræða og andrúmsloftið er frábært í búningsklefanum. Ég þarf að þakka félaginu og leikmönnunum. Það eru engir með of stórt egó, þeir eru auðmjúkir og það var ekki erfitt að stýra þessum hóp í vetur.“ Aðspurður hvernig titlinum yrði fagnað virtist hann óviss. „Fögnuður? Ég veit það ekki, en við erum allavega ekki að fara að sofa.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira