Enn bætir Miðflokkurinn við sig Jakob Bjarnar skrifar 30. maí 2024 13:53 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á tali við Ingu Sæland formann Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Samfylkingin heldur enn forystu sinni í könnunum, er með 27,3 prósent og munar tíu prósentustigum á Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokki sem kemur næstur með 17,5 prósenta fylgi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem unnin var fyrir fréttastofu. Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því. Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Miðflokkurinn heldur áfram að sækja í sig veðrið og tryggir sig í sessi sem þriðji stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Miðflokkurinn mælist nú með 12,6 prósent atkvæða og bætir við sig einu prósenti milli kannana. Framsókn tapar hins vegar 0,3 prósentum en er þó fjórða stærst, með 10,4 prósent. Viðreisn tapar heilu prósenti og mælist með 9,3 prósent. Píratar mælast með 8,4 prósent, Flokkur fólksins með 5,6 prósent og VG rambar á fimm prósenta þröskuldinum, mælist með 5,1 prósent. Restina rekur svo Sósíalistaflokkurinn sem er með 3,9 prósent. Sé litið sérstaklega til ríkisstjórnarinnar þá nýtur hún fylgis 33 prósenta svarenda meðan stjórnarandstaðan í heild sinni er með 67 prósent. Fylgið hefur því lítið breyst frá því Bjarni Benediktsson tók við forsætisráðuneytinu af Katrínu Jakobsdóttur. Markmið og framkvæmd Könnun þessi var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks(e.panel)sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Svarendur voru allsstaðar að af landinu og á aldrinum 18 ára og eldri. Svör voru vegin samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofunnar, þannig að úrtakið endurspeglar þjóðina prýðilega. Viðvigtunsvara getur birst örlítið misræmi í fjölda tölum og hlutföllum sem orsakast af námundun. Könnunin fór framdagana 30. til 23. maí 2024 og voru 3.349 svarendur sem tók afstöðu til flokks. Að neðan má sjá þróun í fylgi flokka frá kosningunum árið 2021. Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttar láðist að geta Framsóknarflokksins og er beðist velvirðingar á því.
Skoðanakannanir Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Flokkur fólksins Viðreisn Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira