Kylian Mbappé: Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 10:00 Kylian Mbappé er búinn að kveðja Paris Saint Germain en hann endaði sem markakóngur frönsku deildarinnar og sem franskur meistari. Markakóngur sjötta árið í röð, meistari þriðja árið í röð. AP/Michel Euler Verst geymda leyndarmál knattspyrnuheimsins er að Kylian Mbappé verði leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid á næstu leiktíð. Hann var þó að tala um annað evrópskt stórlið í viðtölum við blaðamenn í gær. Mbappé er þegar búinn að tilkynna það að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Hann er hins vegar ekki búinn að gefa það úr formlega hvað verður hans næsta félag. Mbappé hefur ekki vilja staðfesta félagsskipti sín í Real Madrid en hann fer á frjálsri sölu þar sem samningur hans við PSG rennur út um mánaðarmótin. Mbappé sagði í viðali við Sky Italia að hann hafi haldið með AC Milan þegar hann var yngri og að hann sé enn aðdáandi ítalska félagsins. „Við vitum ekki hvað gerist. Þegar ég var strákur þá hélt ég með AC Milan. Ég hef alltaf sagt það að ef ég enda einhvern tímann á Ítalíu þá ætla ég að spila fyrir AC Milan. Ég fylgist vel með ítölsku deildinni og missi ekki af leik með AC Milan. Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan einn daginn,“ sagði Kylian Mbappé. „Ég var í París. Nú fer ég í nýtt félag. Ég er mjög ánægður með það sem ég hef í dag,“ sagði Mbappé. „Ég á mér marga drauma og að vinna alla titla í boði. Núna með meiri reynslu þá vil ég gefa fólkinu sem horfir á mig góða tilfinningu. Fólkinu sem hefur fylgst með mér síðan ég var ungur strákur. Ég vil að þau njóti þess að horfa á mig spila. Það er markmiðið mitt núna,“ sagði Mbappé. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé: “Italian football? You never know what happens”, told Sky.“I was always saying: if I will go to Italy one day, I will go to Milan” 🔴⚫️“As a kid, I was big fan of AC Milan and I always watch Serie A, every Milan game”.“All my family, massive Milan fan!”. pic.twitter.com/T3UqpjhDgT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Sjá meira
Mbappé er þegar búinn að tilkynna það að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Hann er hins vegar ekki búinn að gefa það úr formlega hvað verður hans næsta félag. Mbappé hefur ekki vilja staðfesta félagsskipti sín í Real Madrid en hann fer á frjálsri sölu þar sem samningur hans við PSG rennur út um mánaðarmótin. Mbappé sagði í viðali við Sky Italia að hann hafi haldið með AC Milan þegar hann var yngri og að hann sé enn aðdáandi ítalska félagsins. „Við vitum ekki hvað gerist. Þegar ég var strákur þá hélt ég með AC Milan. Ég hef alltaf sagt það að ef ég enda einhvern tímann á Ítalíu þá ætla ég að spila fyrir AC Milan. Ég fylgist vel með ítölsku deildinni og missi ekki af leik með AC Milan. Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan einn daginn,“ sagði Kylian Mbappé. „Ég var í París. Nú fer ég í nýtt félag. Ég er mjög ánægður með það sem ég hef í dag,“ sagði Mbappé. „Ég á mér marga drauma og að vinna alla titla í boði. Núna með meiri reynslu þá vil ég gefa fólkinu sem horfir á mig góða tilfinningu. Fólkinu sem hefur fylgst með mér síðan ég var ungur strákur. Ég vil að þau njóti þess að horfa á mig spila. Það er markmiðið mitt núna,“ sagði Mbappé. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé: “Italian football? You never know what happens”, told Sky.“I was always saying: if I will go to Italy one day, I will go to Milan” 🔴⚫️“As a kid, I was big fan of AC Milan and I always watch Serie A, every Milan game”.“All my family, massive Milan fan!”. pic.twitter.com/T3UqpjhDgT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Sjá meira