Eina leiðin inn í Grindavík um Suðurstrandarveg og innviðir í hættu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2024 19:32 Úlfari Lúðvíkssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum líst ekki á blikuna. Vísir/Einar Lögreglustjórinn á Suðurnesjum líst illa á eldgosið nærri Sundhnúki. Hraunið, sem flætt hefur yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg liggi ofan í görðunum og innviðir séu bersýnilega í hættu. Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur verið á svæðinu í dag. Hann ræddi við Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra á Suðurnesjum í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Undirbúningur var góður af hálfu Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þannig að við höfðum þarna smá fyrirvara áður en til rýmingar kom,“ segir Úlfar. Hann segir flesta þeirra sem rýmdu svæðið hafa verið í Bláa lóninu, milli sjö- og níu hundruð manns. Þá hafi þrír fullorðnir íbúar í bænum neitað að rýma og ætlað að sitja heima en þegar leið á daginn hafi þeir komið sér út úr Grindavík. Úlfar segir rýminguna sem var framkvæmd á fimmta tímanum til komna vegna óvissuástands sem myndaðist um bæinn sjálfan og nágrenni hans. „Þannig að það var lítið annað að gera en að rýma bæinn algerlega,“ segir Úlfar. En hvernig metið þið ógnina núna gagnvart innviðum og fólki? „Mér líst nú ekkert allt of vel á þetta. Hraunið liggur utan í görðunum. Við sjáum það Grindavíkurveginn og líka inni í Svartsengi,“ segir Úlfar og að hraun hafi nú runnið yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg. Því sé eina leiðin inn í bæinn um Suðurstrandarveg. Þá segir hann innviði bersýnilega í hættu og að vonast sé til þess að varnargarðarnir við Grindavík haldi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Samgöngur Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur verið á svæðinu í dag. Hann ræddi við Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra á Suðurnesjum í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Undirbúningur var góður af hálfu Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þannig að við höfðum þarna smá fyrirvara áður en til rýmingar kom,“ segir Úlfar. Hann segir flesta þeirra sem rýmdu svæðið hafa verið í Bláa lóninu, milli sjö- og níu hundruð manns. Þá hafi þrír fullorðnir íbúar í bænum neitað að rýma og ætlað að sitja heima en þegar leið á daginn hafi þeir komið sér út úr Grindavík. Úlfar segir rýminguna sem var framkvæmd á fimmta tímanum til komna vegna óvissuástands sem myndaðist um bæinn sjálfan og nágrenni hans. „Þannig að það var lítið annað að gera en að rýma bæinn algerlega,“ segir Úlfar. En hvernig metið þið ógnina núna gagnvart innviðum og fólki? „Mér líst nú ekkert allt of vel á þetta. Hraunið liggur utan í görðunum. Við sjáum það Grindavíkurveginn og líka inni í Svartsengi,“ segir Úlfar og að hraun hafi nú runnið yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg. Því sé eina leiðin inn í bæinn um Suðurstrandarveg. Þá segir hann innviði bersýnilega í hættu og að vonast sé til þess að varnargarðarnir við Grindavík haldi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Samgöngur Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira