Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 10:30 Vincent Kompany var fyrirliði Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. Hér fagna þeir Englandsmeistaratitli. Getty/Anthony Devlin/ Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. Það stefnir allt í það að fyrrverandi knattspyrnustjóri Burnley fái eitt stærsta starfið í evrópska fótboltanum þrátt fyrir að Burnley hafi fallið úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bayern hefur trú á Belganum sem er enn að stíga sín fyrstu skref sem knattspyrnustjóri. Karl-Heinz Rummenigge staðfesti samtal við Guardiola þegar hann ræddi við Sky Sports. Rummenigge hætti sem framkvæmdastjóri Bayern árið 2021 en situr enn í stjórn félagsins. Bayern hefur gengið illa að finna eftirmann Thomas Tuchel og Rummenigge var ósáttur með að hvert nafnið á fætur öðru lak út úr innsta koppi. Hinn 68 ára gamli Rummenigge vildi segja frá því að félagið hafi leitað ráða hjá Guardiola, sem þjálfaði þýska félagið frá 2013 til 2016. Guardiola þekkir vel til Kompany sem spilaði undir hans stjórn hjá City frá 2016 til 2019. „Pep hjálpaði okkur með Kompany og talaði mjög vel um hann. Hann sagði hann vera hæfileikaríkan þjálfara. Pep þekkir Vincent mjög vel og metum hans álit mikils,“ sagði Rummenigge. Guardiola gerði Bayern þrisvar sinnum að þýskum meisturum. 🔴👀 Karl-Heinz Rummenigge reveals: “Pep Guardiola was also helping us with Kompany, he spoke very highly of Vincent as talented coach”.“Pep knows Vincent well and his opinion was really appreciated”, told Sky. pic.twitter.com/hu0BMyDihi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024 Þýski boltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjá meira
Það stefnir allt í það að fyrrverandi knattspyrnustjóri Burnley fái eitt stærsta starfið í evrópska fótboltanum þrátt fyrir að Burnley hafi fallið úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bayern hefur trú á Belganum sem er enn að stíga sín fyrstu skref sem knattspyrnustjóri. Karl-Heinz Rummenigge staðfesti samtal við Guardiola þegar hann ræddi við Sky Sports. Rummenigge hætti sem framkvæmdastjóri Bayern árið 2021 en situr enn í stjórn félagsins. Bayern hefur gengið illa að finna eftirmann Thomas Tuchel og Rummenigge var ósáttur með að hvert nafnið á fætur öðru lak út úr innsta koppi. Hinn 68 ára gamli Rummenigge vildi segja frá því að félagið hafi leitað ráða hjá Guardiola, sem þjálfaði þýska félagið frá 2013 til 2016. Guardiola þekkir vel til Kompany sem spilaði undir hans stjórn hjá City frá 2016 til 2019. „Pep hjálpaði okkur með Kompany og talaði mjög vel um hann. Hann sagði hann vera hæfileikaríkan þjálfara. Pep þekkir Vincent mjög vel og metum hans álit mikils,“ sagði Rummenigge. Guardiola gerði Bayern þrisvar sinnum að þýskum meisturum. 🔴👀 Karl-Heinz Rummenigge reveals: “Pep Guardiola was also helping us with Kompany, he spoke very highly of Vincent as talented coach”.“Pep knows Vincent well and his opinion was really appreciated”, told Sky. pic.twitter.com/hu0BMyDihi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024
Þýski boltinn Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti