Courtois fer ekki með Belgum á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 10:36 Thibaut Courtois verður að sætta sig við að horfa á EM heima í stofu. Getty/Burak Akbulut Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, verður ekki með belgíska landsliðinu á EM í fótbolta í sumar. Courtois gæti unnið Meistaradeildina með Real Madrid um næstu helgi en hann verður ekki Evrópumeistari landslið í sumar. Landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco ákvað að velja hann ekki í EM-hópinn sinn. Hópurinn var gefinn út í dag. Courtois sleit krossband í ágúst en er kominn til baka og spilaði sinn fyrsta leik í byrjun maí. Það er búist við því að hann standi í markinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Borussia Dortmund en sá leikur fer fram á Wembley um næstu helgi. Markverðir liðsins verða Koen Casteels hjá VfL Wolfsburg, Matz Sels hjá Nottingham Forest og Thomas Kaminski hjá Luton Town. Romelu Lukaku og Kevin de Bruyne eru báðir í hópnum og líka leikjahæsti landsliðsmaður belgíska landsliðsins sem er Jan Vertonghen. Landsliðshópur Belgíu á EM: Markmenn: Koen Casteels (VfL Wolfsburg), Thomas Kaminski (Luton Town), Matz Sels (Nottingham Forest) Varnarmenn: Timothy Castagne (Fulham), Maxim De Cuyper (Club Brugge), Zeno Debast (Anderlecht), Wout Faes (Leicester City), Thomas Meunier (Trabzonspor), Jan Vertonghen (Anderlecht), Arthur Theate (Stade Rennais), Axel Witsel (Atlético Madrid) Miðjumenn: Yannick Carrasco (Al Shabab), Kevin De Bruyne (Manchester City), Orel Mangala (Lyon), Amadou Onana (Everton), Youri Tielemans (Aston Villa), Arthur Vermeeren (Atlético Madrid), Aster Vranckx (vfL Wolfsburg) Framherjar: Johan Bakayoko (PSV Eindhoven), Charles De Ketelaere (Atalanta), Jeremy Doku (Manchester City), Romelu Lukaku (Roma), Dodi Lukebakio (Sevilla), Lois Openda (RB Leipzig), Leandro Trossard (Arsenal). EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Courtois gæti unnið Meistaradeildina með Real Madrid um næstu helgi en hann verður ekki Evrópumeistari landslið í sumar. Landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco ákvað að velja hann ekki í EM-hópinn sinn. Hópurinn var gefinn út í dag. Courtois sleit krossband í ágúst en er kominn til baka og spilaði sinn fyrsta leik í byrjun maí. Það er búist við því að hann standi í markinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Borussia Dortmund en sá leikur fer fram á Wembley um næstu helgi. Markverðir liðsins verða Koen Casteels hjá VfL Wolfsburg, Matz Sels hjá Nottingham Forest og Thomas Kaminski hjá Luton Town. Romelu Lukaku og Kevin de Bruyne eru báðir í hópnum og líka leikjahæsti landsliðsmaður belgíska landsliðsins sem er Jan Vertonghen. Landsliðshópur Belgíu á EM: Markmenn: Koen Casteels (VfL Wolfsburg), Thomas Kaminski (Luton Town), Matz Sels (Nottingham Forest) Varnarmenn: Timothy Castagne (Fulham), Maxim De Cuyper (Club Brugge), Zeno Debast (Anderlecht), Wout Faes (Leicester City), Thomas Meunier (Trabzonspor), Jan Vertonghen (Anderlecht), Arthur Theate (Stade Rennais), Axel Witsel (Atlético Madrid) Miðjumenn: Yannick Carrasco (Al Shabab), Kevin De Bruyne (Manchester City), Orel Mangala (Lyon), Amadou Onana (Everton), Youri Tielemans (Aston Villa), Arthur Vermeeren (Atlético Madrid), Aster Vranckx (vfL Wolfsburg) Framherjar: Johan Bakayoko (PSV Eindhoven), Charles De Ketelaere (Atalanta), Jeremy Doku (Manchester City), Romelu Lukaku (Roma), Dodi Lukebakio (Sevilla), Lois Openda (RB Leipzig), Leandro Trossard (Arsenal).
Landsliðshópur Belgíu á EM: Markmenn: Koen Casteels (VfL Wolfsburg), Thomas Kaminski (Luton Town), Matz Sels (Nottingham Forest) Varnarmenn: Timothy Castagne (Fulham), Maxim De Cuyper (Club Brugge), Zeno Debast (Anderlecht), Wout Faes (Leicester City), Thomas Meunier (Trabzonspor), Jan Vertonghen (Anderlecht), Arthur Theate (Stade Rennais), Axel Witsel (Atlético Madrid) Miðjumenn: Yannick Carrasco (Al Shabab), Kevin De Bruyne (Manchester City), Orel Mangala (Lyon), Amadou Onana (Everton), Youri Tielemans (Aston Villa), Arthur Vermeeren (Atlético Madrid), Aster Vranckx (vfL Wolfsburg) Framherjar: Johan Bakayoko (PSV Eindhoven), Charles De Ketelaere (Atalanta), Jeremy Doku (Manchester City), Romelu Lukaku (Roma), Dodi Lukebakio (Sevilla), Lois Openda (RB Leipzig), Leandro Trossard (Arsenal).
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn