Rígur Íslendingaliðanna sá til þess að keppni var endurvakin eftir 27 ára hlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 13:30 Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir unnu báðar bikara á dögunum. Svendís varð bikarmeistari en Glódís Perla tók við meistaraskildinum sem fyrirliði Bayern. Getty/Daniela Porcelli/Uwe Anspach Næsta tímabil í þýska kvennaboltanum byrjar á sannkölluðum stórleik. Íslendingaliðin Bayern München og Wolfsburg mætast þá í Ofurbikarnum. Þessi keppni, sem kallast nú bara Meistarakeppnin hér heima á Íslandi, er nú endurvakin eftir 27 ára hlé. Síðast var spilað um Ofurbikarinn í Þýskalandi árið 1997. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út að leikurinn fari fram í Dresden 25. ágúst. Bayern varð þýskur meistari á dögunum og Wolfsburg bikarmeistari eftir sigur á Bayern í úrslitaleiknum. Það er mikill rígur á milli liðanna sem eru þau sterkustu í Þýskalandi. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er líka leikmaður Bayern en var á láni hjá Bayer Leverkusen á nýloknu tímabili. Þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig kominn af stað á ný hjá Bayern eftir erfið meiðsli. Það sem gerir leikinn enn sérstakari er að þýska landsliðskonan Lena Oberdorf er að skipta á milli félaganna. Fyrsti leikur Lenu verður því með nýja félaginu sínu Bayern á móti gamla félagi sínu Wolfsburg. Keppninni er ætlað að hjálpa til við að auka útbreiðslu kvennafótboltans í Þýskaland. Leikurinn mun því fara fram á hlutlausum velli og færist á milli landshluta á milli ára. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen) Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Sjá meira
Þessi keppni, sem kallast nú bara Meistarakeppnin hér heima á Íslandi, er nú endurvakin eftir 27 ára hlé. Síðast var spilað um Ofurbikarinn í Þýskalandi árið 1997. Þýska knattspyrnusambandið gaf það út að leikurinn fari fram í Dresden 25. ágúst. Bayern varð þýskur meistari á dögunum og Wolfsburg bikarmeistari eftir sigur á Bayern í úrslitaleiknum. Það er mikill rígur á milli liðanna sem eru þau sterkustu í Þýskalandi. Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Bayern og Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er líka leikmaður Bayern en var á láni hjá Bayer Leverkusen á nýloknu tímabili. Þá er Cecilía Rán Rúnarsdóttir einnig kominn af stað á ný hjá Bayern eftir erfið meiðsli. Það sem gerir leikinn enn sérstakari er að þýska landsliðskonan Lena Oberdorf er að skipta á milli félaganna. Fyrsti leikur Lenu verður því með nýja félaginu sínu Bayern á móti gamla félagi sínu Wolfsburg. Keppninni er ætlað að hjálpa til við að auka útbreiðslu kvennafótboltans í Þýskaland. Leikurinn mun því fara fram á hlutlausum velli og færist á milli landshluta á milli ára. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen)
Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Sautján ára nýliði í landsliðinu Bein útsending: Þorsteinn tilkynnir hópinn fyrir leikina gegn Norður-Írum Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Sjá meira