Ísak skoraði í vítakeppni í grátlegu tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2024 22:16 Ísak Bergmann nýtti vítaspyrnu sína í kvöld en það dugði skammt þar sem tveimur liðsfélögum hans mistókst að skila boltanum í netið. Fortuna Düsseldorf Bochum er komið upp í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Fortuna Düsseldorf, liði Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, í vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann skoraði úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni. Bochum endaði í 16. sæti efstu deildar á leiktíðinni og mætti því Fortuna sem endaði í 3. sæti B-deildar um sæti í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, á næstu leiktíð. Um er að ræða tvo leiki og vann Fortuna fyrri leik einvígisins 3-0 á heimavelli Bochum. Það má því segja að leikur kvöldsins hefði átt að vera formsatriði en annað kom á daginn. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti enda höfðu þeir engu að tapa. Philipp Hofmann gaf Bochum von með marki á 18. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Hofmann var aftur á ferðinni 66. mínútu og einvígið allt í einu galopið. Aðeins fjórum mínútum fékk Bochum vítaspyrnu. Kevin Stoger kom Bochum í 3-0 og staðan í einvíginu orðin jöfn 3-3. Ísak Bergmann kom inn af bekknum hjá Fortuna þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Þar sem hvorugu liðinu tókst að skora þurfti að framlengja og þar sem hvorugt liðið skoraði þar þá þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann tók aðra spyrnu Fortuna og skoraði en á endanum hafði Bochum betur. Ein af endurkomum ársins fullkomnuð og liðið heldur sæti sínu í deild þeirra bestu. 🤯🇩🇪 INCREDIBLE remontada by VfL Bochum in Bundesliga play-off... They lost 3-0 to Düsseldorf in first leg, but in second leg Bochum scored 3, took it to extra time and WON on penalties! ✅They will now stay in the Bundesliga next season. pic.twitter.com/YvS09rJAEb— EuroFoot (@eurofootcom) May 27, 2024 Ísak Bergmann og félagar sitja eftir með sárt ennið en reikna má með að þetta hafi áhrif á möguleg kaup Fortuna Düsseldorf á íslenska landsliðsmanninum en hann var á láni frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Sjá meira
Bochum endaði í 16. sæti efstu deildar á leiktíðinni og mætti því Fortuna sem endaði í 3. sæti B-deildar um sæti í Bundesliga, efstu deild Þýskalands, á næstu leiktíð. Um er að ræða tvo leiki og vann Fortuna fyrri leik einvígisins 3-0 á heimavelli Bochum. Það má því segja að leikur kvöldsins hefði átt að vera formsatriði en annað kom á daginn. Gestirnir byrjuðu af miklum krafti enda höfðu þeir engu að tapa. Philipp Hofmann gaf Bochum von með marki á 18. mínútu. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Hofmann var aftur á ferðinni 66. mínútu og einvígið allt í einu galopið. Aðeins fjórum mínútum fékk Bochum vítaspyrnu. Kevin Stoger kom Bochum í 3-0 og staðan í einvíginu orðin jöfn 3-3. Ísak Bergmann kom inn af bekknum hjá Fortuna þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka. Þar sem hvorugu liðinu tókst að skora þurfti að framlengja og þar sem hvorugt liðið skoraði þar þá þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann tók aðra spyrnu Fortuna og skoraði en á endanum hafði Bochum betur. Ein af endurkomum ársins fullkomnuð og liðið heldur sæti sínu í deild þeirra bestu. 🤯🇩🇪 INCREDIBLE remontada by VfL Bochum in Bundesliga play-off... They lost 3-0 to Düsseldorf in first leg, but in second leg Bochum scored 3, took it to extra time and WON on penalties! ✅They will now stay in the Bundesliga next season. pic.twitter.com/YvS09rJAEb— EuroFoot (@eurofootcom) May 27, 2024 Ísak Bergmann og félagar sitja eftir með sárt ennið en reikna má með að þetta hafi áhrif á möguleg kaup Fortuna Düsseldorf á íslenska landsliðsmanninum en hann var á láni frá FC Kaupmannahöfn.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Sjá meira