Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2024 23:00 Hinn sænski Viktor Claesson og Orri Steinn fagna eftir mark þess fyrrnefnda um helgina. FCK Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. Hinn 19 ára gamli Orri Steinn spilaði allan leikinn er FCK og Nordsjælland gerðu 1-1 jafntefli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Þar sem FCK hafði tapað tveimur leikjum í röð fyrir það var leikur helgarinnar um þriðja sætið frekar en það fyrsta. Jafnteflið þýðir að FCK endar í 3. sæti og fer í umspil við Randers – liðið sem vann fallumspil efstu deildar – um sæti í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á næstu leiktíð. Þrátt fyrir mikil vonbrigði með að ná aðeins jafntefli og skora ekki í leiknum þá sýndi Orri Steinn úr hverju hann er gerður þegar hann hljóp að stúkunni til að gefa undum aðdáanda liðsins treyju sína. Tak Jeff🤍💙Som prikken over i’et, og som tak for at sikre Parken var klar, fik Jeff i går Orris trøje efter kampen🦁🙏🏼#fcklive pic.twitter.com/POGuWY45as— F.C. København (@FCKobenhavn) May 27, 2024 Orri Steinn var inn og út úr liði FCK á leiktíðinni. Hann endaði hins vegar sem framherji númer eitt og skoraði alls sex mörk og gaf eina stoðsendingu í níu leikjum í umspilinu um meistaratitilinn. Alls hefur hann skorað 14 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni og gefið 8 stoðsendingar. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Orri Steinn spilaði allan leikinn er FCK og Nordsjælland gerðu 1-1 jafntefli í lokaumferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Þar sem FCK hafði tapað tveimur leikjum í röð fyrir það var leikur helgarinnar um þriðja sætið frekar en það fyrsta. Jafnteflið þýðir að FCK endar í 3. sæti og fer í umspil við Randers – liðið sem vann fallumspil efstu deildar – um sæti í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu á næstu leiktíð. Þrátt fyrir mikil vonbrigði með að ná aðeins jafntefli og skora ekki í leiknum þá sýndi Orri Steinn úr hverju hann er gerður þegar hann hljóp að stúkunni til að gefa undum aðdáanda liðsins treyju sína. Tak Jeff🤍💙Som prikken over i’et, og som tak for at sikre Parken var klar, fik Jeff i går Orris trøje efter kampen🦁🙏🏼#fcklive pic.twitter.com/POGuWY45as— F.C. København (@FCKobenhavn) May 27, 2024 Orri Steinn var inn og út úr liði FCK á leiktíðinni. Hann endaði hins vegar sem framherji númer eitt og skoraði alls sex mörk og gaf eina stoðsendingu í níu leikjum í umspilinu um meistaratitilinn. Alls hefur hann skorað 14 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni og gefið 8 stoðsendingar.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira