Taldir hafa sviðsett árekstur í Hafnarfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2024 10:17 Mennirnir eru taldir hafa sviðsett áreksturinn við Gjáhellu í Hafnarfirði. Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir fyrir að reyna að svíkja fé út úr Vátryggingafélagi Íslands með því að setja á svið umferðarslys í Hellnahverfi í Hafnarfirði í apríl fyrir þremur árum. Ákæran er birt í Lögbirtingablaðinu þar sem ekki hefur tekist að birta mönnunum ákæruna. Annar karlmaðurinn er skráður til heimilis í Blönduhlíð í Reykjavík en hinn á Ítalíu. Fram kemur í ákærunni að mennirnir hafi í félagi mánudaginn 5. apríl 2021 sett á svið umferðarslys á gatnamótum Breiðhellu og Gjáhellu í Hafnarfirði í því skyni að svíkja út vátryggingabætur á grundvelli kaskótryggingar og lögboðinnar ökutækjatryggingar Wolkswagen Passat bíls frá 2012 sem var tryggt hjá VÍS. Annars vegar vegna skemmda á Passatnum og hins vegar vegna skemmda á Volvo S60 bíl frá 2005. Aðdraganda árekstursins sviðsetta er lýst á þá leið í ákæru að karlmaðurinn sem er skráður búsettur á Ítalíu hafi ekið Volvonum norður Gjáhellu og stöðvað akstur við gatnamót Gjáhellu og Breiðhellu í um fjörutíu sekúndur. Þá hafi hann ekið bílnum hægt í veg fyrir Passatinn sem maðurinn búsettur í Blönduhlíð ók norðvestur Breiðhellu uns árekstur varð á gatnamótunum. Mennirnir undirrituðu tjónstilkynningu sama dag og sá búsetti á Ítalíu sendi VÍS tilkynninguna í tölvupósti samdægurs. Þannig hafi mennirnir reynt að fá félagið til að bæta tjónið en áætlaður kostnaður af yfirtöku bílanna var 800 þúsund krónur annars vegar og 400 þúsund krónur hins vegar. Hafnarfjörður Tryggingar Samgönguslys Lögreglumál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Annar karlmaðurinn er skráður til heimilis í Blönduhlíð í Reykjavík en hinn á Ítalíu. Fram kemur í ákærunni að mennirnir hafi í félagi mánudaginn 5. apríl 2021 sett á svið umferðarslys á gatnamótum Breiðhellu og Gjáhellu í Hafnarfirði í því skyni að svíkja út vátryggingabætur á grundvelli kaskótryggingar og lögboðinnar ökutækjatryggingar Wolkswagen Passat bíls frá 2012 sem var tryggt hjá VÍS. Annars vegar vegna skemmda á Passatnum og hins vegar vegna skemmda á Volvo S60 bíl frá 2005. Aðdraganda árekstursins sviðsetta er lýst á þá leið í ákæru að karlmaðurinn sem er skráður búsettur á Ítalíu hafi ekið Volvonum norður Gjáhellu og stöðvað akstur við gatnamót Gjáhellu og Breiðhellu í um fjörutíu sekúndur. Þá hafi hann ekið bílnum hægt í veg fyrir Passatinn sem maðurinn búsettur í Blönduhlíð ók norðvestur Breiðhellu uns árekstur varð á gatnamótunum. Mennirnir undirrituðu tjónstilkynningu sama dag og sá búsetti á Ítalíu sendi VÍS tilkynninguna í tölvupósti samdægurs. Þannig hafi mennirnir reynt að fá félagið til að bæta tjónið en áætlaður kostnaður af yfirtöku bílanna var 800 þúsund krónur annars vegar og 400 þúsund krónur hins vegar.
Hafnarfjörður Tryggingar Samgönguslys Lögreglumál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira