Enn frestast utankjörfundaratkvæðagreiðslan Árni Sæberg skrifar 22. maí 2024 10:48 Utankjörfundaratkvæðagreiðslan fer fram á Maspalomas á Gran Canaria, ef kjörgögnin berast einhvern tímann. Allard Schager/Getty Utanríkisráðuneytið neyðist til að fresta til föstudags boðaðri utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna komandi forsetakosninga sem átti að fara fram á Gran Canaria á Spáni í dag. Það stafar af því að hluti kjörgagna sem send voru með forgangi á staðinn skiluðu sér ekki á áfangastað. Í tilkynningu þess efnis frá utanríkisráðuneytinu segir að ráðuneytið leiti nú skýringa frá flutningafyrirtækinu. Í tilkynningu er vakin athygli á því að kjörstjóri áritar sérstakt fylgibréf með hverju og einu atkvæði og heldur sérstaka skrá þar sem bókað er meðal annars nafn, kennitala og lögheimili kjósenda og hvar og hvenær kosið var og hjá hvaða kjörstjóra. Með þessu fyrirkomulagi sé komið í veg fyrir að misfarið sé með glötuð kjörgögn. Kosið á veitingastað og hóteli Utankjörfundaratkvæðagreiðslan á Gran Canaria verði á föstudaginn 24. maí næstkomandi og muni fara fram á veitingastaðnum Why Not Lago á Maspalomas milli klukkan 11:00 og 14:00. Athygli er vakin á því að ofangreint hefur ekki áhrif á boðaða utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem fyrirhuguð er á Tenerife á morgun, fimmtudag, föstudag og laugardag, á hótelinu H10 Conquistador á amerísku ströndinni milli klukkan 10:00 og 14:00. „Utanríkisráðuneytið ábyrgist að öll greidd utankjörfundaratkvæði verði flutt til viðeigandi kjörstjórna á Íslandi í tæka tíð, kjósendum að kostnaðarlausu.“ Spánn Forsetakosningar 2024 Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis frá utanríkisráðuneytinu segir að ráðuneytið leiti nú skýringa frá flutningafyrirtækinu. Í tilkynningu er vakin athygli á því að kjörstjóri áritar sérstakt fylgibréf með hverju og einu atkvæði og heldur sérstaka skrá þar sem bókað er meðal annars nafn, kennitala og lögheimili kjósenda og hvar og hvenær kosið var og hjá hvaða kjörstjóra. Með þessu fyrirkomulagi sé komið í veg fyrir að misfarið sé með glötuð kjörgögn. Kosið á veitingastað og hóteli Utankjörfundaratkvæðagreiðslan á Gran Canaria verði á föstudaginn 24. maí næstkomandi og muni fara fram á veitingastaðnum Why Not Lago á Maspalomas milli klukkan 11:00 og 14:00. Athygli er vakin á því að ofangreint hefur ekki áhrif á boðaða utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem fyrirhuguð er á Tenerife á morgun, fimmtudag, föstudag og laugardag, á hótelinu H10 Conquistador á amerísku ströndinni milli klukkan 10:00 og 14:00. „Utanríkisráðuneytið ábyrgist að öll greidd utankjörfundaratkvæði verði flutt til viðeigandi kjörstjórna á Íslandi í tæka tíð, kjósendum að kostnaðarlausu.“
Spánn Forsetakosningar 2024 Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent