Sverrir Ingi á skotskónum í ótrúlegum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2024 18:07 Sverirr Ingi fagnar marki með Franculino Djú fyrr á tímabilinu. @fcmidtjylland Miðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason bjargaði stigi fyrir Midtjylland þegar liðið kom til baka eftir að lenda 3-0 undir gegn Nordsjælland í næstsíðustu umferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Lokatölur 3-3 og Midtjylland nú jafnt Bröndby að stigum fyrir lokaumferðina. Það stefnir allt í ótrúlega lokaumferð í Danmörku en toppliðin Bröndby og Midtjylland eru jöfn að stigum eftir leiki dagsins. Ríkjandi meistarar í FC Kaupmannahöfn eiga leik annað kvöld og geta verið stigi á eftir toppliðunum tveimur þegar lokaumferðin fer fram. Það stefndi hins vegar allt í að Nordsjælland ætlaði að gera Bröndby stóran greiða í toppbaráttunni þegar liðið var óvænt komið 3-0 yfir eftir 36 mínútur í dag. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 3-2 í hálfleik. Þeir skoruðu svo tvívegis til viðbótar snemma í síðari hálfleik en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu. Sverrir Ingi nældi sér í gult spjald þegar tuttugu mínútur lifðu leiks og níu mínútum síðar fullkomnaði hann ótrúlega endurkomu gestanna þegar hann skilaði boltanum í netið eftir sendingu Emiliano Martinez. Mörkin urðu ekki fleiri og lokatölur 3-3 á Right to Dream-vellinum. Comebacket var tæt på at lykkes... Vi har stadig alt at kæmpe for på sidste spilledag ✊#FCNFCM pic.twitter.com/Y4WbWYd3jw— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 20, 2024 Bæði Bröndby og Nordsjælland er með 62 stig fyrir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Bröndby þó með töluvert betri markatölu og því á toppnum sem stendur. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Það stefnir allt í ótrúlega lokaumferð í Danmörku en toppliðin Bröndby og Midtjylland eru jöfn að stigum eftir leiki dagsins. Ríkjandi meistarar í FC Kaupmannahöfn eiga leik annað kvöld og geta verið stigi á eftir toppliðunum tveimur þegar lokaumferðin fer fram. Það stefndi hins vegar allt í að Nordsjælland ætlaði að gera Bröndby stóran greiða í toppbaráttunni þegar liðið var óvænt komið 3-0 yfir eftir 36 mínútur í dag. Gestirnir skoruðu hins vegar tvívegis áður en fyrri hálfleikur var úti og staðan 3-2 í hálfleik. Þeir skoruðu svo tvívegis til viðbótar snemma í síðari hálfleik en í bæði skiptin voru mörkin dæmd af vegna rangstöðu. Sverrir Ingi nældi sér í gult spjald þegar tuttugu mínútur lifðu leiks og níu mínútum síðar fullkomnaði hann ótrúlega endurkomu gestanna þegar hann skilaði boltanum í netið eftir sendingu Emiliano Martinez. Mörkin urðu ekki fleiri og lokatölur 3-3 á Right to Dream-vellinum. Comebacket var tæt på at lykkes... Vi har stadig alt at kæmpe for på sidste spilledag ✊#FCNFCM pic.twitter.com/Y4WbWYd3jw— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) May 20, 2024 Bæði Bröndby og Nordsjælland er með 62 stig fyrir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Bröndby þó með töluvert betri markatölu og því á toppnum sem stendur.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Draumainnkoma Sævars Atla breytti leiknum Sævar Atli Magnússon skoraði tvö mörk fyrir Lyngby í dag í 3-1 sigri á Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar. 20. maí 2024 14:02