Umhverfis- og loftslagsmálin „Icesave okkar tíma“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 10:30 Heimir Már, Jón og Halla T skoða loftmynd af Bessastöðum. Vísir/Vilhelm „Nú er til dæmis mál sem brennur mjög augljóslega á ungu fólki í dag og ætti ekki að hafa farið framhjá neinum; umhverfis- og loftslagsmálin. Ég er búinn að vera að standa í þessari kosningabaráttu núna í einhverjar vikur og ég hef aldrei verið spurður út í það.“ Þetta sagði Jón Gnarr í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gær, þegar málefni unga fólksins og möguleikar forseta á að koma til móts við unga fólkið voru til umræðu. Jón sagðist hafa fengið ótal margar spurningar um málskotsréttinn, sem hann gerði þó ekki ráð fyrir að þurfa nokkurn tímann að beita sem forseti, en engar um umhverfis- og loftslagsmál. Jón hafði áður nefnt að forseti gæti verið áhrifavaldur með því að halda ákveðnum málum á lofti og það væri nákvæmlega það sem hann væri að gera með því að nefna loftslagsmálin til sögunnar. „Og það er stærsta kynslóða réttlætismál,“ sagði Halla Tómasdóttir, „vegna þess að við getum haldið áfram að haga okkur illa en það sem bíður barnanna okkar þá að takast á við; það er bara ekki sanngjarnt. Þetta er Icesave okkar tíma.“ Halla Hrund Logadóttir sagði mikilvægt í þessu samhengi að forsetinn væri liðsmaður unga fólksins og ynni jafnt og þétt að málum. „Og það er þannig sem ég horfi á embættið; það má ekki bara nýta það til að klippa á einhverja borða, heldur að vera öflugur liðsmaður og fylgja verkefnum sem brenna á ungu fólki eftir, yfir lengri tíma.“ Forsetakosningar 2024 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
Þetta sagði Jón Gnarr í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gær, þegar málefni unga fólksins og möguleikar forseta á að koma til móts við unga fólkið voru til umræðu. Jón sagðist hafa fengið ótal margar spurningar um málskotsréttinn, sem hann gerði þó ekki ráð fyrir að þurfa nokkurn tímann að beita sem forseti, en engar um umhverfis- og loftslagsmál. Jón hafði áður nefnt að forseti gæti verið áhrifavaldur með því að halda ákveðnum málum á lofti og það væri nákvæmlega það sem hann væri að gera með því að nefna loftslagsmálin til sögunnar. „Og það er stærsta kynslóða réttlætismál,“ sagði Halla Tómasdóttir, „vegna þess að við getum haldið áfram að haga okkur illa en það sem bíður barnanna okkar þá að takast á við; það er bara ekki sanngjarnt. Þetta er Icesave okkar tíma.“ Halla Hrund Logadóttir sagði mikilvægt í þessu samhengi að forsetinn væri liðsmaður unga fólksins og ynni jafnt og þétt að málum. „Og það er þannig sem ég horfi á embættið; það má ekki bara nýta það til að klippa á einhverja borða, heldur að vera öflugur liðsmaður og fylgja verkefnum sem brenna á ungu fólki eftir, yfir lengri tíma.“
Forsetakosningar 2024 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira