„Kisuprestar“ á Snæfellsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2024 20:31 „Kisuprestarnir“, Laufey Brá Jónsdóttir prestur í Setbergssókn (til hægri) í Grundarfirði og Brynhildur Óla Elínardóttir prestur í Staðastaðaprestakalli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestar á Snæfellsnesi geta brugðið sér í hin ýmsu dulargervi en nú eru það „kisuprestar”, sem eru hvað vinsælastir í barnastarfi kirknanna á svæðinu. Barnastarf í kirkjum á Snæfellsnesi hefur blómstrað í vetur og í vor en gott dæmi um það er kirkjan í Grundarfirði þar sem allt hefur iðað og lífi af fjöri í starfi með börnum og unglingum á svæðinu. Og prestarnir víla ekki fyrir sér að láta mála sig í framan og klæða sig upp á þegar barnastarfið er í gangi en í gær sunnudag var lokahátíð kirkjuskólans haldin í Grundarfjarðarkirkju þar sem krakkar frá Staðastaðaprestakalli og Setbergsprestakalli gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað, sem var fyrir alla fjölskylduna. „Við erum „kisuprestar” í dag og það er ein stöðin þannig að það fá allir andlitsmálningu þannig að við verðum öll einhverskonar dýr,” segir Laufey Brá Jónsdóttir, prestur í Setbergssókn í Grundarfirði. Er ekki gaman að taka þátt í þessu með krökkunum? Það er bara ekkert betra, ertu ekki sammála því ? „Alveg frábært, þau eru framtíðin, þau eru kirkjan þessar elskur, þau eru yndisleg,” segir Brynhildur Óla Elínardóttir, prestur í Staðastaðaprestakalli. Og eru krakkarnir dugleg að sækja kirkjustarfið? „Mjög svo, já um daginn voru hér til dæmi um 80 en annars er að meðaltali um 40, sem þykir bara ansi gott í stórum bæjarfélögum, hvað þá í Grundarfirði,” segir Laufey Brá. Lokahátíð kirkjuskólans var haldin í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 12. maí þar sem börn og fullorðnir gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grundarfjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Barnastarf í kirkjum á Snæfellsnesi hefur blómstrað í vetur og í vor en gott dæmi um það er kirkjan í Grundarfirði þar sem allt hefur iðað og lífi af fjöri í starfi með börnum og unglingum á svæðinu. Og prestarnir víla ekki fyrir sér að láta mála sig í framan og klæða sig upp á þegar barnastarfið er í gangi en í gær sunnudag var lokahátíð kirkjuskólans haldin í Grundarfjarðarkirkju þar sem krakkar frá Staðastaðaprestakalli og Setbergsprestakalli gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað, sem var fyrir alla fjölskylduna. „Við erum „kisuprestar” í dag og það er ein stöðin þannig að það fá allir andlitsmálningu þannig að við verðum öll einhverskonar dýr,” segir Laufey Brá Jónsdóttir, prestur í Setbergssókn í Grundarfirði. Er ekki gaman að taka þátt í þessu með krökkunum? Það er bara ekkert betra, ertu ekki sammála því ? „Alveg frábært, þau eru framtíðin, þau eru kirkjan þessar elskur, þau eru yndisleg,” segir Brynhildur Óla Elínardóttir, prestur í Staðastaðaprestakalli. Og eru krakkarnir dugleg að sækja kirkjustarfið? „Mjög svo, já um daginn voru hér til dæmi um 80 en annars er að meðaltali um 40, sem þykir bara ansi gott í stórum bæjarfélögum, hvað þá í Grundarfirði,” segir Laufey Brá. Lokahátíð kirkjuskólans var haldin í Grundarfjarðarkirkju sunnudaginn 12. maí þar sem börn og fullorðnir gerðu sér glaðan dag með fjölbreyttu “Kirkjubralli” eins og það var kallað.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grundarfjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira