„Mikilvægt að ná upp stöðugleika“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. maí 2024 20:01 Haukur Páll Sigurðsson, fyrrum leikmaður og núverandi aðstoðarþjálfari Vals í knattspyrnu, stýrði Valsliðinu í kvöld. Vísir/Dúi Valsarar stukku uppí þriðja sæti Bestu deildinni með sigri á KA í dag. Patrik Pedersen skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Vals sem vann þar með annan leikinn í röð í fyrsta sinn á tímabilinu. „Við erum ánægðir með þetta. Heilt yfir var þetta held ég bara sanngjarnt. Er bara hrikalega ánægður að sækja sigur gegn þessu sterka KA liði.“ sagði Haukur Páll Sigurðsson aðstoðarþjálfari Vals er Vísir ræddi við hann stuttu eftir leik. Haukur samþykkti að Valur hefði verið mun sterkari aðilinn í byrjun leiks. „Við vorum alveg ofan á í upphafi. Svo finnst mér eins og við tökum aðeins fótinn af bensíngjöfinni. Við skerptum bara aðeins á hlutunum í hálfleik og komum út í seinni hálfleikinn eins og við byrjuðum leikinn. Uppskárum eftir því í lokin,“ sagði Haukur. Haukur Páll stýrði Val í fjarveru Arnar Grétarssonar sem tók út leikbann í dag. Fannst Hauki vera batamerki á frammistöðu Vals frá síðustu leikjum? „Klárlega bæting á okkar leik. Heilt yfir var þetta þokkaleg frammistaða þrátt fyrir að við séum ekki ánægðir með síðustu 15-20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Heilt yfir góð frammistaða og góður sigur.“ sagði Haukur að lokum og bætti við: „Það er hrikalega mikilvægt að ná upp stöðugleika og vinna leiki“ Besta deild karla KA Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
„Við erum ánægðir með þetta. Heilt yfir var þetta held ég bara sanngjarnt. Er bara hrikalega ánægður að sækja sigur gegn þessu sterka KA liði.“ sagði Haukur Páll Sigurðsson aðstoðarþjálfari Vals er Vísir ræddi við hann stuttu eftir leik. Haukur samþykkti að Valur hefði verið mun sterkari aðilinn í byrjun leiks. „Við vorum alveg ofan á í upphafi. Svo finnst mér eins og við tökum aðeins fótinn af bensíngjöfinni. Við skerptum bara aðeins á hlutunum í hálfleik og komum út í seinni hálfleikinn eins og við byrjuðum leikinn. Uppskárum eftir því í lokin,“ sagði Haukur. Haukur Páll stýrði Val í fjarveru Arnar Grétarssonar sem tók út leikbann í dag. Fannst Hauki vera batamerki á frammistöðu Vals frá síðustu leikjum? „Klárlega bæting á okkar leik. Heilt yfir var þetta þokkaleg frammistaða þrátt fyrir að við séum ekki ánægðir með síðustu 15-20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Heilt yfir góð frammistaða og góður sigur.“ sagði Haukur að lokum og bætti við: „Það er hrikalega mikilvægt að ná upp stöðugleika og vinna leiki“
Besta deild karla KA Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Vítaklúður Gylfa kom ekki að sök Valur vann sinn annan sigur í röð í Bestu-deild karla er liðið lagði KA á heimavelli, 3-1. Gylfi Þór Sigurðsson misnotaði vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en það kom ekki að sök. 11. maí 2024 16:15