Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. maí 2024 08:00 Vincent Kompany og lærisveinar hans í Burnley eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Það varð endanlega staðfest að Burnley myndi ekki bjarga sér frá falli eftir að liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í gær. Burnley er nú með 24 stig þegar ein umferð er eftir, fimm stigum frá öruggu sæti. „Ég er ekki að væla og vorkenna okkur, en ef þú horfir á hvern leik og hvert tímabil sem tækifæri til að læra þá er þetta skref sem við þurfum að taka,“ sagði Kompany eftir tapið í gær. „Í dag er tíma okkar í úrvalsdeildinni lokið, en á morgun er fyrsti dagur í að gera allt sem í okkar valdi stendur til að komast aftur upp í deild þeirra bestu.“ Burnley flaug upp í úrvalsdeildina á síðasta tímabili þar sem liðið nældi sér í 101 stig. Stökkið upp í úrvalsdeildina hefur þó reynst liðinu erfitt og Burnley hefur aðeins unnið fimm leiki af 37 á tímabilinu. „Það er of snemmt að segja til um hvort ég hefði átt að gera hlutina eitthvað öðruvísi. Ég er stanslaust að hugsa um hvað við getum gert betur,“ bætti Kompany við, en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kjölfar þess að koma liðinu upp. „En ef við horfum á þetta tímabil sem eitthvað sem bætir okkur, bæði sem félag og sem leikmannahóp, þá græddum við mikið á þeirri reynslu sem við náðum okkur í á tímabilinu.“ Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Það varð endanlega staðfest að Burnley myndi ekki bjarga sér frá falli eftir að liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í gær. Burnley er nú með 24 stig þegar ein umferð er eftir, fimm stigum frá öruggu sæti. „Ég er ekki að væla og vorkenna okkur, en ef þú horfir á hvern leik og hvert tímabil sem tækifæri til að læra þá er þetta skref sem við þurfum að taka,“ sagði Kompany eftir tapið í gær. „Í dag er tíma okkar í úrvalsdeildinni lokið, en á morgun er fyrsti dagur í að gera allt sem í okkar valdi stendur til að komast aftur upp í deild þeirra bestu.“ Burnley flaug upp í úrvalsdeildina á síðasta tímabili þar sem liðið nældi sér í 101 stig. Stökkið upp í úrvalsdeildina hefur þó reynst liðinu erfitt og Burnley hefur aðeins unnið fimm leiki af 37 á tímabilinu. „Það er of snemmt að segja til um hvort ég hefði átt að gera hlutina eitthvað öðruvísi. Ég er stanslaust að hugsa um hvað við getum gert betur,“ bætti Kompany við, en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kjölfar þess að koma liðinu upp. „En ef við horfum á þetta tímabil sem eitthvað sem bætir okkur, bæði sem félag og sem leikmannahóp, þá græddum við mikið á þeirri reynslu sem við náðum okkur í á tímabilinu.“
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira