Casemiro komst ekki í Copa América-hóp Brassa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2024 22:09 Casemiro hefur leikið 75 landsleiki fyrir Brasilíu og skorað sjö mörk. getty/Alex Caparros Miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla með Manchester United og til að bæta gráu ofan á svart var hann ekki valinn í hóp Brasilíu fyrir Copa América, Suður-Ameríkukeppnina, í sumar. Casemiro hefur verið lykilmaður í brasilíska landsliðinu undanfarin ár og var meðal annars fyrirliði þess um tíma. Nýi landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior hefur þó greinilega ekki verið ánægður með frammistöðu hans með United í vetur og valdi hann ekki í hóp Brassa fyrir Copa América í Bandaríkjunum í sumar. Richarlison, leikmaður Tottenham, er heldur ekki í hópnum vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af markahæsta leikmanni brasilíska landsliðsins frá upphafi, Neymar. Hann sleit krossband í október í fyrra. Ungstirnið Endryck, sem fer frá Palmeiras til Real Madrid í sumar, er í hópnum en hann er aðeins sautján ára. Tveir leikmenn spútnikliðs tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni, Girona, eru í brasilíska hópnum. Þetta eru þeir Yan Couto og Sávio. Brasilía er í riðli með Kosta Ríka, Paragvæ og Kólumbíu í Copa América. Brasilíski hópurinn Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid) Copa América Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Casemiro hefur verið lykilmaður í brasilíska landsliðinu undanfarin ár og var meðal annars fyrirliði þess um tíma. Nýi landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior hefur þó greinilega ekki verið ánægður með frammistöðu hans með United í vetur og valdi hann ekki í hóp Brassa fyrir Copa América í Bandaríkjunum í sumar. Richarlison, leikmaður Tottenham, er heldur ekki í hópnum vegna meiðsla og sömu sögu er að segja af markahæsta leikmanni brasilíska landsliðsins frá upphafi, Neymar. Hann sleit krossband í október í fyrra. Ungstirnið Endryck, sem fer frá Palmeiras til Real Madrid í sumar, er í hópnum en hann er aðeins sautján ára. Tveir leikmenn spútnikliðs tímabilsins í spænsku úrvalsdeildinni, Girona, eru í brasilíska hópnum. Þetta eru þeir Yan Couto og Sávio. Brasilía er í riðli með Kosta Ríka, Paragvæ og Kólumbíu í Copa América. Brasilíski hópurinn Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid)
Markverðir: Alisson Becker (Liverpool) Éderson (Manchester City) Bento (Athletico-PR) Varnarmenn: Danilo (Juventus) Yan Couto (Girona) Guilherme Arana (Atlético-MG) Wendell (FC Porto) Beraldo (Paris Saint-Germain) Marquinhos (Paris Saint-Germain) Gabriel Magalhães (Arsenal) Éder Militão (Real Madrid) Miðjumenn: Andreas Pereira (Fulham) Bruno Guimarães (Newcastle) Douglas Luiz (Aston Villa) João Gomes (Wolverhampton) Lucas Paquetá (West Ham) Framherjar: Endrick (Palmeiras) Gabriel Martinelli (Arsenal) Evanilson (Porto) Raphinha (Barcelona) Rodrygo (Real Madrid) Sávio (Girona) Vinícius Júnior (Real Madrid)
Copa América Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira