Backstreet-strákur kominn aftur til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. maí 2024 15:32 AJ McLean er mættur til landsins. Vísir/Getty AJ McLean, einn meðlima hljómsveitarinnar Backstreet Boys, lenti á Íslandi í morgun. Rétt rúmt ár er síðan sveitin hélt sína fyrstu tónleika hér á landi en erindi AJ er annað að þessu sinni. Hann er hingað kominn til að gefa saman vinapar sitt. Frá þessu segir AJ á Instagram-síðu sinni. Hann birti myndband í story í morgun þar sem hann stendur fyrir framan Leifsstöð og talar í myndavélina: „Ég var að lenda á Íslandi. Það er næstum því slétt ár síðan við komum hingað í fyrsta sinn á DNA-tónleikaferðalaginu. Nú er ég kominn aftur til Íslands, gullfallegt, veðrið er yndislegt. Ég er hér til að fara í brúðkaup,“ segir AJ. „Og ég mun gefa parið saman. Hver hefði getað ímyndað sér það? Ég er spenntur að hitta fólkið mitt, fylgist með til að sjá fleiri skemmtileg myndbönd frá Íslandi.“ Óvíst er hvort aðrir meðlimir sveitarinnar séu með í för en það sást til AJ í Sky Lagoon í Kársnesi í morgun. Rætt var við AJ í kvöldfréttum Stöðvar 2 í apríl í fyrra í tilefni tónleikanna, sem fóru fram í tilefni þrjátíu ára afmælis sveitarinnar. Þar ræddi hann meðal annars hvernig er að starfa svo lengi með sömu mönnunum. Íslandsvinir Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Backstreet Boys trylltu lýðinn í Laugardalnum Strákabandið Backstreet Boys hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust allir vera að njóta í botn. 29. apríl 2023 10:58 Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira
Frá þessu segir AJ á Instagram-síðu sinni. Hann birti myndband í story í morgun þar sem hann stendur fyrir framan Leifsstöð og talar í myndavélina: „Ég var að lenda á Íslandi. Það er næstum því slétt ár síðan við komum hingað í fyrsta sinn á DNA-tónleikaferðalaginu. Nú er ég kominn aftur til Íslands, gullfallegt, veðrið er yndislegt. Ég er hér til að fara í brúðkaup,“ segir AJ. „Og ég mun gefa parið saman. Hver hefði getað ímyndað sér það? Ég er spenntur að hitta fólkið mitt, fylgist með til að sjá fleiri skemmtileg myndbönd frá Íslandi.“ Óvíst er hvort aðrir meðlimir sveitarinnar séu með í för en það sást til AJ í Sky Lagoon í Kársnesi í morgun. Rætt var við AJ í kvöldfréttum Stöðvar 2 í apríl í fyrra í tilefni tónleikanna, sem fóru fram í tilefni þrjátíu ára afmælis sveitarinnar. Þar ræddi hann meðal annars hvernig er að starfa svo lengi með sömu mönnunum.
Íslandsvinir Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Myndaveisla: Backstreet Boys trylltu lýðinn í Laugardalnum Strákabandið Backstreet Boys hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust allir vera að njóta í botn. 29. apríl 2023 10:58 Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Viðurkennir að hafa kyrkt kærustuna á hljóðupptöku Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Sjá meira
Myndaveisla: Backstreet Boys trylltu lýðinn í Laugardalnum Strákabandið Backstreet Boys hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust allir vera að njóta í botn. 29. apríl 2023 10:58
Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30
Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01