Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. apríl 2023 07:01 AJ McLean er einn fimm meðlima Backstreet Boys. Hljómsveitin er á leið í tónleikaferðalag, sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi föstudag. Nokkrir þeirra ætla að koma fyrr til landsins til að geta skoðað landið. Vísir/Getty Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. Þeir stefna nú til Íslands en þeir eru að fara á síðasta legg tónleikaferðalags síns DNA World Tour, sem þurfti að stöðva vegna heimsfaraldursins. En nú fá þeir loks að halda áfram, byrja hér á Íslandi og halda svo til suðrænni slóða. „Þetta er svo spennandi! Nokkrir okkar ætla að koma fyrr til landsins til þess að fá að upplifa landið, upplifa Ísland,“ segir AJ McLean, einn meðlimur Backstreet Boys. Hann hafi langað að sjá norðurljós þó hann sé ekki vongóður um að sjá þau á þessum árstíma. Það saki þó ekki, nóg annað sé að sjá. „Það eru íshellarnir, það er Bláa lónið, fossarnir, það er svo margt. Ég vil tvímælalaust prófa matinn. Ég vil bara upplifa Ísland eins og það er.“ Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. AJ segir samstarfið bara hafa batnað með árunum. „Við erum sennilega nánari núna en við höfum áður verið í þessi þrjátíu ár,“ segir AJ. „Með hjálp aðdáendanna, tónlistarinnar og sambandsins sem við höfum hver við annan héldum við áfram og hér erum við þrem áratugum síðar, enn að ferðast um heiminn, enn selst upp á tónleikana okkar og enn erum við að gefa út tónlist.“ Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Þeir stefna nú til Íslands en þeir eru að fara á síðasta legg tónleikaferðalags síns DNA World Tour, sem þurfti að stöðva vegna heimsfaraldursins. En nú fá þeir loks að halda áfram, byrja hér á Íslandi og halda svo til suðrænni slóða. „Þetta er svo spennandi! Nokkrir okkar ætla að koma fyrr til landsins til þess að fá að upplifa landið, upplifa Ísland,“ segir AJ McLean, einn meðlimur Backstreet Boys. Hann hafi langað að sjá norðurljós þó hann sé ekki vongóður um að sjá þau á þessum árstíma. Það saki þó ekki, nóg annað sé að sjá. „Það eru íshellarnir, það er Bláa lónið, fossarnir, það er svo margt. Ég vil tvímælalaust prófa matinn. Ég vil bara upplifa Ísland eins og það er.“ Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. AJ segir samstarfið bara hafa batnað með árunum. „Við erum sennilega nánari núna en við höfum áður verið í þessi þrjátíu ár,“ segir AJ. „Með hjálp aðdáendanna, tónlistarinnar og sambandsins sem við höfum hver við annan héldum við áfram og hér erum við þrem áratugum síðar, enn að ferðast um heiminn, enn selst upp á tónleikana okkar og enn erum við að gefa út tónlist.“
Tónlist Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira