Lífið

Mynda­veisla: Back­street Boys trylltu lýðinn í Laugar­dalnum

Bjarki Sigurðsson skrifar
Það var stuð á Backstreet Boys í gær.
Það var stuð á Backstreet Boys í gær. Vísir/Anton Brink

Strákabandið Backstreet Boys hélt tónleika í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Fjöldi fólks var þar saman kominn og virtust allir vera að njóta í botn. 

Hljómsveitin Vök sá um upphitun áður en drengirnir stigu upp á svið. Anton Brink ljósmyndari var á svæðinu og náði að fanga spennuna í fólki sem var á leið á tónleikana.

Klippa: Backstreet Boys í Laugardalshöll
Þessi kom alla leið frá Kanada til að sjá hljómsveitina.Vísir/Anton Brink

Vök hituðu upp fyrir tónleikana.Vísir/Anton Brink

Þrjátíu árum eftir stofnun hljómsveitarinnar voru strákarnir enn jafn flottir.Vísir/Anton Brink

Tónleikargestir voru á öllum aldri.Vísir/Anton Brink

Svala lét sig ekki vanta.Vísir/Anton Brink

Hægt er að skoða fleiri myndir frá kvöldinu í myndasyrpunni hér fyrir neðan.

Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink
Vísir/Anton Brink






Fleiri fréttir

Sjá meira


×