Sjáðu frábært mark hjá Arnóri Ingva sem dugði þó skammt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 16:23 Arnór Ingvi Traustason skoraði í fjórða leiknum í röð. Getty/David Balogh Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Norrköping í sænsku deildinni í dag en það kom ekki í veg fyrir stórt tap á útivelli. Norrköping tapaði 6-2 á móti AIK. Norrköping átti hræðilegan fyrri hálfleik þar sem AIK skoraði þrjú mörk. Norrköping menn náðu að minnka muninn í eitt mark í byrjun síðari hálfleiks en komust ekki nær. Þeir fengu síðan þrjú mörk á sig á lokakafla leiksins. Arnór skoraði annað markið og minnkaði þá muninn í 3-2 á 53. mínútu. Hann átti þá þrumuskot í slána og inn. Frábært mark sem má sjá hér fyrir neðan. Arnór fór af velli á 82. mínútu og inn kom landi hans Ísak Andri Sigurgeirsson. Þetta var fjórða markið hjá Arnóri í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann hefur skorað í fjórum síðustu leikjum sínum. Þessi úrslit þýða að Norrköping situr í áttunda sæti deildarinnar en AIK komst upp í annað sætið, fjórum stigum á eftir toppliði Malmö. PANG! Arnór Traustason med en rejäl smällkaramell och IFK Norrköping har fått en drömstart på andra halvleken mot AIK ⚪🔵📲 Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/z8ae85KK6y— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 5, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Norrköping tapaði 6-2 á móti AIK. Norrköping átti hræðilegan fyrri hálfleik þar sem AIK skoraði þrjú mörk. Norrköping menn náðu að minnka muninn í eitt mark í byrjun síðari hálfleiks en komust ekki nær. Þeir fengu síðan þrjú mörk á sig á lokakafla leiksins. Arnór skoraði annað markið og minnkaði þá muninn í 3-2 á 53. mínútu. Hann átti þá þrumuskot í slána og inn. Frábært mark sem má sjá hér fyrir neðan. Arnór fór af velli á 82. mínútu og inn kom landi hans Ísak Andri Sigurgeirsson. Þetta var fjórða markið hjá Arnóri í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann hefur skorað í fjórum síðustu leikjum sínum. Þessi úrslit þýða að Norrköping situr í áttunda sæti deildarinnar en AIK komst upp í annað sætið, fjórum stigum á eftir toppliði Malmö. PANG! Arnór Traustason med en rejäl smällkaramell och IFK Norrköping har fått en drömstart på andra halvleken mot AIK ⚪🔵📲 Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/z8ae85KK6y— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 5, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn