Kosið um sameiningu Húna- og Skagabyggðar í júní Kjartan Kjartansson skrifar 3. maí 2024 18:25 Blönduós yrði stærsta byggðin í sameinuðu sveitarfélagi Húna- og Skagabyggða. Vísir/Helena Sveitarstjórnir Húnabyggðar og Skagabyggðar samþykktu að halda atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélaganna í dag. Atkvæðagreiðslan stendur yfir í tvær vikur í júní. Atkvæðagreiðslan fer fram í samræmi við tillögu samstarfsnefndar sem sveitarfélögin skipuðu um sameiningaráformin í janúar. Hún komst að þeirri niðurstöðu að það væri framfaraskref að sameina sveitarfélögin í eitt. „Þannig verður til öflugt sveitarfélag með aukinn slagkraft, sterkari rekstrargrundvöll og tækifæri til þess að bæta þjónustu við íbúa,“ að því er kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar Húnabyggðar frá því í dag. Jafnframt var samþykkt að atkvæðagreiðslan færi fram dagana 8. til 22. júní og að kosningaaldur miðist við sextán ár. Þetta er að vissu leyti í annað skiptið á nokkrum árum sem atkvæði eru greidd um sameiningu sveitarfélaganna. Íbúar Skagabyggðar felldu tillögu um sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu sumarið 2021. Af þeim sjötíu sem voru þá á kjörskrá greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. Í kjölfar þeirrar atkvæðagreiðslu sameinuðust Blönduós og Húnavatnshreppur í nýtt sveitarfélag, Húnabyggð. Húnabyggð Skagabyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira
Atkvæðagreiðslan fer fram í samræmi við tillögu samstarfsnefndar sem sveitarfélögin skipuðu um sameiningaráformin í janúar. Hún komst að þeirri niðurstöðu að það væri framfaraskref að sameina sveitarfélögin í eitt. „Þannig verður til öflugt sveitarfélag með aukinn slagkraft, sterkari rekstrargrundvöll og tækifæri til þess að bæta þjónustu við íbúa,“ að því er kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar Húnabyggðar frá því í dag. Jafnframt var samþykkt að atkvæðagreiðslan færi fram dagana 8. til 22. júní og að kosningaaldur miðist við sextán ár. Þetta er að vissu leyti í annað skiptið á nokkrum árum sem atkvæði eru greidd um sameiningu sveitarfélaganna. Íbúar Skagabyggðar felldu tillögu um sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu sumarið 2021. Af þeim sjötíu sem voru þá á kjörskrá greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. Í kjölfar þeirrar atkvæðagreiðslu sameinuðust Blönduós og Húnavatnshreppur í nýtt sveitarfélag, Húnabyggð.
Húnabyggð Skagabyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Sjá meira